Holóttar götur, atvinnuskortur kvenna og hækkun fasteignaverðs í huga Skagamanna Þó Skagamenn séu heilt yfir frekar afslappaðir fyrir kosningarnar eru nokkur málefni sem krauma undir yfirborðinu. Innlent 7. maí 2018 08:45
Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. Erlent 26. apríl 2018 13:30
Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti. Erlent 23. apríl 2018 13:39
Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld. Innlent 20. apríl 2018 11:30
Eiturgas da Vincis og Churchills - blóðug saga efnavopnahernaðar Loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi hafa vakið sterk viðbrögð um allan heim en yfirlýstur tilgangur þeirra var að bregðast við efnavopnaárás stjórnarhersins. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að efnavopnum hafi verið beitt minnst 85 sinnum síðan borgarastríð braust út í Sýrlandi árið 2011. Í flestum tilvikum voru árásirnar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna en þær hafa einnig beinst gegn stjórnarhermönnum. Erlent 16. apríl 2018 13:30
Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. Erlent 8. apríl 2018 11:00
Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 29. mars 2018 11:00
„Hvarf hversdagsmanns veldur þjóðlífsröskun“ Hér er reynt að varpa ljósi á það hvernig Guðmundar- og Geirfinnsmálin blöstu við íslensku þjóðinni á árunum 1974 til 1980. Innlent 1. mars 2018 10:00
Enginn vilji til aðgerða gegn skotárásum Repúblikanar grípa til sömu umræðu og áður í kjölfars mannskæðar skotárásar. Erlent 15. febrúar 2018 23:00
Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. Innlent 14. febrúar 2018 14:45
Aðgerðum repúblikana líkt við alræmt augnablik Watergate-hneykslisins Einn blaðamannanna sem afhjúpaði Watergate-hneykslið segir að atburða gærdagsins gæti orðið minnst á sama hátt og "laugardagsfjöldamorðs“ Richards Nixon. Erlent 30. janúar 2018 13:30
Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. Erlent 26. janúar 2018 11:30
Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. Innlent 19. janúar 2018 17:00
„Þetta mun hafa afleiðingar 40 ár fram í tímann“ Á sínu fyrsta kjörtímabili gæti Trump tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara í Bandaríkjunum. Erlent 24. nóvember 2017 13:30
Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. Innlent 15. nóvember 2017 09:00
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. Erlent 1. nóvember 2017 09:45
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. Erlent 12. október 2017 12:45
1516 skotárásir á 1735 dögum: Árásin í Las Vegas skelfileg vending í baráttunni gegn skotárásum Stephen Paddock, 64 ára gamall hvítur karlmaður, varð að minnsta kosti 59 manns að bana og særði á sjötta hundrað er hann skaut á mannfjölda sem saman var kominn á útitónleikum í Las Vegas í fyrradag. Erlent 3. október 2017 14:30
Hugh Hefner: Maðurinn sem synti gegn straumnum Ef Hefner hefði ekki verið til, væri kynlíf enn þá til. En kannski myndum við ekki njóta þess jafn mikið, sagði Hugh Hefner einu sinni um sjálfan sig. Erlent 28. september 2017 11:30
Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 21. september 2017 21:00
Breskt götublað gert afturreka með ásakanir gegn loftslagsvísindamönnum Mail on Sunday hafði fullyrt að vísindamenn hefðu hagrætt gögnum til að ýkja hnattræna hlýnun. Blaðið þurfti að birta dóm siðanefndar um að það væri ekki rétt. Erlent 19. september 2017 14:47
Hlýnun gefur og tekur frá jöklum á Tröllaskaga Jöklar á Tröllaskaga hefðu rýrnað enn meira af völdum hlýnandi veðurs en þeir hafa þegar gert ef ekki hefði komið til aukin vetrarúrkoma. Hún er einnig tilkomin vegna hlýnandi loftslags. Innlent 10. september 2017 15:00
Hver millímetri viðheldur hörmungunum Íslenskur veðurfræðingur útskýrir hvað hefur gert Harvey að svo öflugum stormi. Ástandið muni ekki endilega skána þó að úrkoman minnki á næstu dögum. Erlent 29. ágúst 2017 15:30
Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. Erlent 13. ágúst 2017 11:43
Ótrúleg ævi O.J. Simpson Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna. Erlent 21. júlí 2017 11:30
Hópbifreiðabannið í miðborginni: Gagnrýnisraddirnar vilja flestar ganga enn lengra Bannið tekur gildi 15. júlí. Þá tekur við reynslutímabil en bannið verður endurskoðað innan tveggja ára. Innlent 23. júní 2017 09:30
Úr fallsæti hjá hæfnisnefnd í dómarasæti hjá ráðherra Breyting Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á tillögum hæfnisnefndar um skipan dómara í Landsrétt er umdeild en flaug í gegnum Alþingi mínútu fyrir þinglok. Innlent 2. júní 2017 13:15
Að læra listina að lifa, og listina að deyja Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. Innlent 2. júní 2017 09:00
Snörp skoðanaskipti um James Comey Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum hefur verið umdeildur um nokkurra mánaða skeið. Báðir flokkar hafa hampað honum og hatað. Ákvörðun Bandaríkjaforseta um að reka hann í vikunni hefur þó valdið miklu fjaðrafoki. Erlent 13. maí 2017 08:00
Leitin er hafin að nýjum varaformanni Nöfn tveggja ráðherra og eins þingmanns ber oftast á góma í vangaveltum um hver hreppi varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2. maí 2017 07:00