

Tíska
Fréttir um tísku frá ritstjórn Glamour.

Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs
Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum.

Jenner er drottning götutískunnar
Fyrirsætan sem kann að klæða sig smekklega þegar hún er ekki á tískupöllunum.

"Ég hef alltaf verið tískudrós“
Fatalína listakonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, Shoplifter, kemur í búðir & Other Stories í dag.

Meira glimmer, minna twitter
Litadýrðin með sterkum skilaboðum hjá Ashish á tískuvikunni í London.


Gucci tekur yfir götutískuna
Ítalska tískuhúsið er sjóðandi heitt um þessar mundir.

Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri
Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís.

Sterk skilaboð af tískupallinum
Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri.

Beyonce söng til móður sinnar
Drottningin skildi engan eftir ósnortin þegar hún tók sviðið á Grammy í nótt.

Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar
Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy.

Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar
Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt.

Stjörnumprýddur dregill á Bafta
Bresku kvikmynda-og sjónvarpsverðlaunin afhent í kvöld.

Eftirminnilegustu Grammy dressin
Rauði dregilinn á Grammy verðlaununum hefyr verið skrautlegur í gegnum tíðina.

Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger
Söngkonan stal senunni þegar hún var meðal gesta á tískusýningu Tommy Hilfiger í Los Angeles.

Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour
Hver er konan með flekklausa fatastílinn og grafalvarlegu förðunarrútínuna sem hefur laðað að sér 4 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlunum?

Vinkonur á nærfötunum fyrir Lindex
Sænska fataverslunin heldur uppteknum hætti og notar viðskiptavini í auglýsingaherferðina í stað fyrirsætna

Smekklegir og vel klæddir Norðmenn
Tískuvikan fer núna fram í höfuðborg Noregs, Osló og gaman að rýna í götustíl nágranna okkar hinum meginn við hafið.

"Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“
Hin hæfileikaríka leikkona Hera Hilmarsdóttir landaði aðalhlutverki í næstu mynd Peter Jackson.

Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine
Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner.

Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn
Brasilíska ofurfyrirsætan og eiginkona Tom Brady var heldur betur ánægð með sinn mann.

Hettupeysur út um allt
Andrea Röfn og Elísabet Gunnars taka út götutískuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Síðasta sería Girls frumsýnd
Lena Dunham og félagar kvöddu áhorfendur með stæl.

SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni
Thomas Hayes, betur þekktur sem William úr Skam, lét sig ekki vanta á skandinavísku tískuvikurnar.

Best klæddu stjörnurnar á SAG
Litríkur og glitrandi rauður dregill í Los Angeles í gær.

Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone
Íslenski brimbrettakappinn er að vekja athygli út um allan heim.

Heitasta flík ársins?
Þessi stuttermabolur frá Dior hefur slegið í gegn hjá stjörnunum og tískuunnendum.

Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum
Þegar Bella Hadid datt, Anna Wintour fékk köku yfir sig og Rick Owens sýndi typpi á tískupallinum.

Óður til steríótýpunnar hjá Vetements
Sýning franska merksins í París í gær var stórmerkileg og í raun markaði tímamót í tískuheiminum.

Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel
Karl Lagerfeld klikkaði ekki á Haute Couture sýningu hjá Chanel.

Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders
Stjórnmálin náðu alla leið á tískupallinn í París.