Brunaði fram hjá lögreglubíl í vegkanti Lögregla á Suðurlandi kærði í liðinni viku ökumann á Mýrdalssandi fyrir að aka of hratt miðað við aðstæður. Innlent 18. nóvember 2019 13:01
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18. nóvember 2019 06:41
Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Innlent 17. nóvember 2019 21:27
Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. Innlent 17. nóvember 2019 19:00
Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. Innlent 17. nóvember 2019 18:00
„Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. Innlent 17. nóvember 2019 18:00
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. Innlent 17. nóvember 2019 11:15
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17. nóvember 2019 07:56
Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. Innlent 16. nóvember 2019 08:33
Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. Innlent 15. nóvember 2019 18:39
Kyrrsetning eigna sé vel þekkt úrræði í sakamálum Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, segir heimildir um kyrrsetningu eigna vel þekkt úrræði í sakamálum. Innlent 15. nóvember 2019 18:25
Við stýrið undir áhrifum með þýfi og hníf Ökumaður sem stöðvaður var í vikunni við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbraut grunaður um fíkniefnaakstur reyndist vera undir áhrifum amfetamíns. Innlent 15. nóvember 2019 08:59
Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15. nóvember 2019 06:38
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14. nóvember 2019 10:19
Sautján ára stúlka á ofsahraða á Reykjanesbraut Haft var samband við forráðamenn hennar vegna málsins. Innlent 14. nóvember 2019 09:17
Eignaspjöll á skátaheimili í Vesturbænum Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um eignaspjöll á skátaheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 14. nóvember 2019 08:00
Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. Innlent 12. nóvember 2019 14:17
Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Innlent 12. nóvember 2019 09:23
Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. Innlent 12. nóvember 2019 07:28
Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Innlent 11. nóvember 2019 20:15
Talinn hættulegur samfélaginu og því áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudag á kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um tilraun til manndráps. Innlent 11. nóvember 2019 13:00
Grunaður um kókaínsölu á skemmtistað Maðurinn reyndist vera með um níu grömm af fíkniefnum í dós. Innlent 11. nóvember 2019 09:48
Ákveðin hættumerki sem við verðum að fylgjast með Vísbendingar eru um að drykkja unglinga sé að aukast að sögn fagfólks. Tilfellum hefur fjölgað þar sem börn í efri bekkjum grunnskóla hafa verið drukkin á skólaböllum. Innlent 10. nóvember 2019 19:45
Meintur árásarmaður sagðist hafa lært lögfræði Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 10. nóvember 2019 09:15
Ók undir áhrifum fíkniefna eftir að hafa verið sviptur ævilangt Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð á dögunum. Innlent 9. nóvember 2019 09:43
Kókaín og stinningarlyf fannst í veski utandyra í Keflavík Eigandi veskisins þvertók fyrir að eiga efnin. Niðurstaða sýnatöku var hins vegar jákvæð. Innlent 8. nóvember 2019 08:28
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af ökumanni sem ók á 149 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 7. nóvember 2019 09:09
Bensínsprengju kastað í bíl Nokkuð erilsamt virðist hafa verið hjá lögreglunni í gærkvöldi. Innlent 7. nóvember 2019 07:03
Þeim handtekna sleppt úr haldi Maðurinn sem handtekinn var í nótt í tengslum við bruna á Akureyri hefur verið látinn laus. Þá miðar rannsókn á brunanum vel, samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 6. nóvember 2019 20:34
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6. nóvember 2019 20:00