Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. júní 2015 20:15
Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 17. júní 2015 15:00
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8. júní 2015 13:45
Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. Fótbolti 7. júní 2015 13:15
Suarez: Einstök tilfinning Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín. Fótbolti 6. júní 2015 22:05
Neymar notar Playstation til að geta spilað sem Buffon Neymar, einn af stórbrotnu framherjaþríeyki Barcelona, segist spenntur fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann hrósar Gianluigi Buffon, markverði Juventus, í hástert. Fótbolti 6. júní 2015 13:15
Jafnar Enrique árangur Guardiola? Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans. Fótbolti 6. júní 2015 07:00
Bein útsending: Hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Bein sjónvarpsútsending frá æfingum Barcelona og Juventus sem og blaðamannafundum liðanna. Fótbolti 5. júní 2015 14:15
Eiður Smári og Heimir sérfræðingar Stöðvar 2 Sports Vegleg umfjöllun í tengslum við úrslitleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5. júní 2015 12:00
Pirlo: Tapið gegn Liverpool 2005 versta stund lífs míns Ítalski miðjumaðurinn gæti farið í MLS-deildina vinni Juventus Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 5. júní 2015 11:00
Suárez og Chiellini mætast ekki í úrslitaleiknum Ítalski varnarmaðurinn meiddur og verður ekki með í Berlín. Enski boltinn 4. júní 2015 12:28
Bonucci: Ég ætla ekkert að klappa fyrir framherjum Barcelona MSN-þríeykið er búið að skora 120 mörk fyrir Barcelona en Juventus þarf að stoppa það í úrslitaleiknum á laugardaginn. Fótbolti 3. júní 2015 15:30
Buffon: Messi er geimvera sem spilar með okkur mannfólkinu Markvörður Juventus vonast til að Messi snúi aftur til jarðar og verði mannlegur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. júní 2015 08:45
Falcao gæti hent United úr Meistaradeildinni Manchester United mætir mögulega Monaco, Lazio eða CSKA Mosvku í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 1. júní 2015 10:30
Tévez: Þurfum að spila fullkomlega til að vinna Barcelona Carlos Tévez segir að Juventus þurfi að eiga fullkominn leik til að leggja Barcelona að velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi. Fótbolti 29. maí 2015 23:15
Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22. maí 2015 12:00
PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21. maí 2015 11:00
Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19. maí 2015 15:30
Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15. maí 2015 13:30
Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Fyrrverandi framherji Real Madrid henti sínum gömlu félögum úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 14. maí 2015 11:00
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. maí 2015 22:27
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. Fótbolti 13. maí 2015 22:02
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Fótbolti 13. maí 2015 21:21
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. maí 2015 20:03
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Fótbolti 13. maí 2015 16:20
Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. maí 2015 11:30
Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. Enski boltinn 13. maí 2015 08:30
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13. maí 2015 08:00
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. Fótbolti 12. maí 2015 18:02
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. Fótbolti 12. maí 2015 16:15