

MMA
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson
Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson.

Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson
Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki.

Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson
Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars.

Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“
Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson.

Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum
Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina.

Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi
Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári.

Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta
Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina.

Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann
Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann.

Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð
Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina.

Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars
Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður.

Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars
Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina.

Conor McGregor óskaði Gunnari til hamingju með sigurinn
Írska bardagakappinn Conor McGregor er ánægður með sigur Gunnars Nelson á Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina.

Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári
Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh.

Gunnar sneri aftur með látum
Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur.

Aljamain Sterling fagnar endurkomu Gunnars
Kollegar Gunnars Nelsonar í UFC-heiminum fylgdust vel með bardagakvöldinu í Toronto þar sem Gunnar vann magnaðan sigur á Alex Oliveira.

,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“
Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto.

Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira.

Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi
Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn.

Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto
Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið.

Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri
Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga.

Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins
Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt.

Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn
Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær.

Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband
Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun.

Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar
John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið.

Kavanagh: Glíman hans Gunna hentar fullkomlega gegn Oliveira
Alex Oliveira er stórhættulegur andstæðingur en John Kavanagh, þjálfari Gunnars, er mjög ánægður að sinn maður fái að mæta honum.

Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars
Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson.

Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld
Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Toronto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot.

Gunnar er orðinn að skrímsli
John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld.

Sjáðu Gunnar og Oliveira mætast í fyrsta sinn
Opinbera vigtunin fyrir UFC 231 var í kvöld klukkan 23.00 og þá horfðust Gunnar Nelson og Alex Oliveira í augu í fyrsta sinn.

Glímuþjálfari Gunnars: Ég elska Ísland
Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland.