Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. Tónlist 25. apríl 2014 18:00
Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. Tónlist 25. apríl 2014 14:30
Stökkpallur fyrir ungar og efnilegar hljómsveitir Áhorfendur velja sigurvegara hljómsveitarkeppninnar í lýðræðislegri kosningu. Tónlist 25. apríl 2014 11:00
Lengsta tónleikaferðalagið til þessa Hljómsveitin Skálmöld heldur af stað í langt og strangt tónleikaferðalag í haust. Þar mun Skálmöld hita upp fyrir eina vinsælustu þjóðlagaþungarokksveit í heimi. Tónlist 25. apríl 2014 10:30
E-Zoo haldið á ný þrátt fyrir tvö dauðsföll í fyrra Í september í fyrra, var lokadegi Electric Zoo hátíðarinnar aflýst eftir að Olivia Rotondo, 20 ára, og Jeffrey Russ, 23 ára, létust vegna ofneyslu MDMA, betur þekkt sem eiturlyfið Mollý. Tónlist 23. apríl 2014 18:00
Zack de la Rocha og Travis Barker til bjargar Söngvari Rage Against the Machine's og trommari Blink-182 aðstoða rappdúettinn Run the Jewels. Tónlist 22. apríl 2014 19:30
Frestar tónleikaferð vegna veikinda Ný sjálenska söngkonan Lorde glímir við veikindi og frestar því tónleikum Tónlist 22. apríl 2014 18:30
Lugu að tónleikagestum Gestir Coachella-hátíðarinnar sátu eftir með sárt ennið þegar upp komst um fúskið. Tónlist 22. apríl 2014 18:00
Katy Perry móðgar aðdáendur sína Sýnishorn úr nýju tónlistarmyndbandi Perry var nóg til að móðga suma. Tónlist 22. apríl 2014 17:30
Sumarsmellir ársins eru úr smiðju Chromeo Chromeo komu fram hjá Jimmy Kimmel í gær. Tónlist 22. apríl 2014 17:00
Íslenskar útgáfur í tilefni dagsins Of Monsters and Men, Ásgeir Trausti, John Grant og FM Belfast meðal þeirra sem verða með sérstakar útgáfur á alþjóðlegum degi plötusala í dag, laugardag. Tónlist 19. apríl 2014 12:00
Saman á túr í sumar Beyoncé og Jay Z halda tuttugu tónleika saman í Bandaríkjunum. Tónlist 19. apríl 2014 12:00
Rappar um rassinn á kærustunni Nýtt tónlistarmyndband með Kanye West og Future. Tónlist 18. apríl 2014 19:00
Enga fordóma í nýjum búningi Pollapönk er búið að gera sérstakt "Euro club“-mix af laginu. Tónlist 18. apríl 2014 13:46
Stóns blása til stórtónleika Kemur fram í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri í október. Tónlist 16. apríl 2014 11:46
"Þetta lag skiptir mig öllu máli“ Demi Lovato kom aðdáendum sínum á óvart á tónleikum. Tónlist 15. apríl 2014 23:00
Vísir frumsýnir nýtt tónlistarmyndband Brynhildur Oddsdóttir gefur út lagið Óumflýjanlegt. Tónlist 15. apríl 2014 18:30
Frumsýnt á Vísi: Hjaltalín - Letter To [...] Myndbandinu leikstýrði Magnús Leifsson. Tónlist 15. apríl 2014 13:54
Hestur leikur aðalhlutverk í myndbandinu Brynhildur Oddsdóttir tók upp myndband við lagið Óumflýjanlegt og fékk graðhest lánaðan í tökurnar. Tónlist 15. apríl 2014 10:30
Hlustaðu á nýja lagið með Lönu Del Rey West Coast lofar góðu fyrir nýju plötu söngkonunnar. Tónlist 14. apríl 2014 20:30
Eminem og Rihanna trylltu lýðinn Sungu The Monster á MTV Movie-verðlaunahátíðinni. Tónlist 14. apríl 2014 16:00
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. Tónlist 14. apríl 2014 10:00
Jón Ólafsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur Við setningu Blúshátíðar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Tónlist 12. apríl 2014 14:37
Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. Tónlist 12. apríl 2014 13:02