
Háski - 5. þáttur
Háski
Misheppnaði rannsóknarblaðamaðurinn Hjálmar veður áfram af eigingirni, fáfræði og leti og verður honum sjaldnast ágengt. Aðstoðarmaður hans Siggi verður hvað oftast fyrir barðinu á Hjálmari og saman lenda þeir félagar í alls kyns uppákomum.