
Jóhanna Guðrún - My heart will go on
Blökastið
Blökastið er hlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr FM95BLÖ sem er aðeins aðgengilegt áskrifendum á FM95BLO.IS. Þar fá aðdáendur útvarpsþáttarins 4 auka þætti í mánuði í formi hlaðvarps, ásamt skemmtilegu aukaefni. Strákarnir verða einnig af og til í mynd og stundum í beinni útsendingu frá hinum og þessum stöðum. Hver veit nema þeir geti loksins upplifað draum sinn og verið í beinni útsendingu frá Harrah´s hótelinu í Atlantic City. Maður má nú láta sig dreyma.