
Iðnaðarmaður ársins 2023 - Valgerður Helga Ísleifsdóttir
Iðnaðarmaður ársins
Iðnaðarmaður ársins er samstarfsverkefni X977 og Sindra. Átta iðnaðarmenn voru valdir af dómnefnd úr fjölda tilnefninga og kjósa lesendur Vísis á milli þeirra. Ómar Úlfur, dagskrárgerðarmaður á X977 heimsótti hvert og eitt þeirra sem komust í úrslit og fékk að kynnast þeirra iðn.