
Útlit
Í förðunarþættinum Útlit keppa átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar og spreyta sig á krefjandi og skapandi áskorunum sem fara hverju sinni eftir þema þattarins. Verkefnin eru heldur betur fjölbreytt sem reynir á listræna hæfileika keppenda.
-
Hvenær
Hvenær sem er
-
Raða eftir
Nýjast fyrst
