
Áfall var kveikjan að laginu
Tónlistarmennirnir okkar
Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu tónlistarmönnum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og fer yfir feril þeirra.