
Hundarnir okkar - Hundavinir og huskyhundar
Hundarnir okkar
Heiðrún Villa Ingudóttir og Steinar Gunnarsson stjórna þáttunum Hundarnir okkar á Vísi. Hundarnir okkar eru þættir um hunda og hundaþjálfun, þar sem fræðst er um ýmsar gerðir vinnuhunda og þjálfun þeirra, rætt við reynslumikla sérfræðingar og skoðaðar uppbyggilegar leiðir í hundaþjálfun fyrir besta vin mannsins.