
Límdi fyrir munninn á öllum við borðið
Bannað að hlæja
Bannað að hlæja er ný þáttaröð þar sem Auðunn Blöndal býður 25 fyndnustu Íslendingunum í fimm ólík matarboð. Þar er eina reglan sú að það er bannað að hlæja og kemst einn áfram í hverjum þætti í síðasta matarboðið.