Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á kennaradeilunni. 10.2.2025 11:38
Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra, sem segir forsendur fyrir endurgreiðslu styrkja, sem greiddir voru til stjórnmálaflokka þrátt fyrir ranga skráningu, ekki vera fyrir hendi. 7.2.2025 11:44
Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað enn eina forsetatilskipunina sem vekur athygli. Að þessu sinni beinir hann spjótum sínum að Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag (ICC). 7.2.2025 07:00
Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Í hádegisfréttum fjöllum við um vonskuveðrið sem er í kortunum um allt land í dag og fram á morgundaginn. 5.2.2025 11:29
Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kennaradeiluna en formaður KÍ segir ekkert til í því að þeim hafi staðið til boða 20 prósenta launahækkun. 4.2.2025 11:34
Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Í hádegisfréttum fjöllum við um verkföllin í grunn- og leikskólum víða um land sem nú eru skollin á. 3.2.2025 11:34
Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Verkföll eru á ný skollin á meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum víðsvegar um land. 3.2.2025 07:20
Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Í hádegisfréttum fjöllum við um kennaradeiluna en Ríkissáttasemjari kom með innanhússtillögu í gær sem nú er til umfjöllunar. 31.1.2025 11:44
Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Næstum helmingur dönsku þjóðarinnar segist þeirrar skoðunar að Danmörku stafi nú ógn af Bandaríkjunum og tæp 80 prósent segjast andvígir því að Grænlendingar gangi Bandaríkjunum á hönd. 31.1.2025 07:00
Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Í hádegisfréttum verður fjallað um kennaradeiluna sem enn er í hnút. 30.1.2025 11:37
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti