Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lungnasjúklingar í margra mánaða félagslegri einangrun

Þúsundir Íslendinga sem glíma við lungnasjúkdóm hafa verið í sjálfskipuðu sóttkví síðastliðinn mánuð og sjá fram á félagslega einangrun næstu mánuði. Formaður Samtaka lungnasjúklinga segir þetta eina í stöðunni en hefur áhyggjur af andlegri hlið félagsmanna.

Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng

Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar.

Sjá meira