

Ritstjóri
Erla Björg Gunnarsdóttir
Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi
Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví.

Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns.

Segir móður sína sem lést hafa verið með alvarlegan astma
Liðlega sjötug kona sem hafði glímt við alvarlegan og krónískan astma lést í gær af völdum Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Hún hafði verið greind með veiruna í um viku.

Hert samkomubann hefur nú tekið gildi
Hert samkomubann tók gildi nú á miðnætti sem felur í sér að almennt verður óheimilt fyrir fleiri en tuttugu manns að vera í sama rými.

Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima
Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra.

Á fjórða tug starfsmanna bráðadeildar í sóttkví eða veikir
Um 10-15% starfsmanna bráðadeildar Landspítalans eru nú veikir eða í sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins. Yfirlæknir bráðalækninga segir að þrátt fyrir það hafi tekist að halda fullri starfsemi á deildinni.

Lungnasjúklingar í margra mánaða félagslegri einangrun
Þúsundir Íslendinga sem glíma við lungnasjúkdóm hafa verið í sjálfskipuðu sóttkví síðastliðinn mánuð og sjá fram á félagslega einangrun næstu mánuði. Formaður Samtaka lungnasjúklinga segir þetta eina í stöðunni en hefur áhyggjur af andlegri hlið félagsmanna.

Tvöfalt fleiri hringja í Hjálparsímann
Fimm hundruð manns hafði samband við 1717 í þessari viku. Margir voru óöruggir og kvíðnir vegna Kórónuveirunnar.

Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng
Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar.

Safna sögum feitra um lífshættulega fordóma
Samtök um líkamsvirðingu vilja sporna við fitufordómum innan heilbrigðiskerfisins sem birtist í lélegri þjónustu og neikvæðara viðmóti gegn feitu fólki.