Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. 28.6.2019 12:56
Jafnlaunavottun fór seint og hægt af stað en kominn góður gangur núna Nú um mitt ár eru eingöngu 90 fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði. 25.6.2019 13:43
ALC fær að kæra til Hæstaréttar Hæstiréttur Íslands hefur gefið flugvélaleigufyrirtækinu ALC leyfi til að áfrýja úrskurði Landsréttar í máli fyrirtækisins gegn Isavia. 19.6.2019 14:20
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14.5.2019 20:00
171 hús enn í snjóflóðahættu Þrátt fyrir að áætlað hafi verið að ljúka uppbyggingu snjóflóðavarna fyrir árið 2010 á enn eftir að reisa tæplega helming varnarvirkjanna. Ofanflóðasérfræðingar og forsvarsmenn bæjarfélaga á áhættusvæðum hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar að ljúka verkinu á næstu tíu árum enda sé enn hundraðsjötíuogeitt hýbýli á hættusvæði víðs vegar um landið. 8.5.2019 12:13
Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12.4.2019 12:57
Íbúar í Laugardalnum beita sér gegn Secret Solstice Íbúar í Laugardalnum biðla til borgaryfirvalda að veita Secret Solstice ekki leyfi til hátíðarhalda í dalnum í sumar 8.4.2019 19:42
Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins vegna fiskeldislaga Kvartað undan hraða afgreiðslu Alþingis á lögum sem heimila bráðabirgðarekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja en lögin útiloka aðkomu almennings og umhverfisverndarsamtaka að ákvörðunum er varða auðlindir landsins. 27.2.2019 11:32