Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í dag var lokað á gosstöðvunum til að hægt væri að laga göngustíga og koma þannig í veg fyrir hættu sem hefur skapast á svæðinu síðustu vikur. Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, hefur þó verið á svæðinu í dag og fylgst með framkvæmdunum.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Tveir sjúklingar liggja nú á gjörgæsludeild Landspítalans með kórónuveiruna en báðir greindust á síðasta sólarhring. Rætt verður við yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Ekki ástæða til að herða aðgerðir innanlands

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir smitrakningu ganga vel og að þrjár hópsýkingar sem komu upp í síðustu viku virðist afmarkaðar. Næstu dagar muni skera úr um hvort tekist hafi að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu.

Hefði getað skapast hætta hefði fólk verið nálægt gígunum

Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, var ásamt hópi vísindamanna á gossvæðinu í morgun að kortleggja og rannsaka hraunflæði þegar allt í einu opnuðust nýir gígar og mikil virkni hófst á svæðinu.

Rukka tíu þúsund fyrir hverja nótt í farsóttarhúsi

Hótel í Reykjanesbæ, Reykjavík, fyrir norðan og á Austfjörðum munu taka á móti farþegum frá rauðum löndum sem þurfa að fara í fimm daga sóttkví í farsóttarhúsi samkvæmt reglugerð sem tekur gildi 1. apríl.

Fengu góð viðbrögð við „pop-up-kvennaathvarfi“

Til þess að geta tekið á móti konum og börnum í samkomubanni leitaði Kvennaathvarfið eftir húsnæði í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og athvarfið því vel undirbúið fyrir komandi páskahátíð.

Frétti af smitum skólafélaga í gegnum snapchat

Marta Maier er í 6. bekk í Laugarnesskóla og því í sóttkví fram að helgi eins og allur árgangur skólans. Tólf börn í áranginum hafa greinst með kórónuveiruna og voru nemendur í Laugarnesskóla líklega fyrst að frétta af smitunum í gærkvöldi. Meira að segja á undan sóttvarnayfirvöldum.

Bein út­­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur til að gefið verði út samevrópskt rafrænt grænt vottorð fyrir alla íbúa evrópska efnahagssvæðisins sem staðfesti annað hvort mótefni við kórónuveirunni eða bólusetningu.

Sjá meira