Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. 3.3.2025 15:02
Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær. 3.3.2025 13:02
Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. 3.3.2025 11:31
Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Einn efnilegasti varnarmaður Bandaríkjanna í amerískum fótbolta lést um helgina. Hann var aðeins átján ára gamall. 3.3.2025 11:01
Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. 25.2.2025 13:32
Spilaði fullkominn leik í beinni Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld. 21.2.2025 11:02
Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf herbúðir Vals í gær og samdi við Víking. Það gerðist þó ekki hávaðalaust enda sendu Valsmenn honum tóninn. 19.2.2025 10:01
Víkingur staðfestir komu Gylfa Víkingur tilkynnti nú rétt fyrir hádegi að Gylfi Þór Sigurðsson væri búinn að semja við félagið. 18.2.2025 11:56
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. 14.2.2025 14:47
Hvað gerir Aaron Rodgers? Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. 14.2.2025 14:03