Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18.1.2025 11:33
Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Domagoj Duvnjak, fyrirliði króatíska handboltalandsliðsins, fór meiddur af velli í leiknum gegn Argentínu á HM í gær. Óttast er að hann sé illa meiddur. 18.1.2025 10:32
Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Svo virðist sem Elísabet Gunnarsdóttir verði næsti þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. 18.1.2025 09:50
Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. 17.1.2025 14:31
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. 17.1.2025 13:47
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. 17.1.2025 12:16
Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. 17.1.2025 12:16
Víkingar fá mikinn liðsstyrk Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking. 17.1.2025 11:28
Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á Tölfræði á stórmótum í handbolta er ekki alltaf sú áreiðanlegasta. Það sannaðist enn og aftur í gær. 17.1.2025 10:31
„Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. 17.1.2025 10:03