Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. 30.11.2024 15:55
HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. 30.11.2024 15:37
Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.11.2024 15:07
Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. 30.11.2024 14:32
Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. 30.11.2024 14:02
Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2024 13:45
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. 30.11.2024 13:16
Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. 30.11.2024 13:02
Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. 30.11.2024 12:17
Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. 30.11.2024 12:00