Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bleik og ævin­týra­leg miðbæjarperla

Við Blómvallagötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna heillandi og vel skipulagða 68 fermetra íbúð í sex íbúða fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1931. Ásett verð er 67,9 milljónir.

Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól

Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins.

„Áttum mörg fal­leg móment þar sem við töluðum um fram­tíðina“

Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi og hlaðvarpstjórnandi, og kærasti hennar Arnar Þór Ólafsson, fjármálaverkfræðingur og þáttastjórnandi, eignuðust sitt fyrsta barn saman í lok desember síðastliðinn. Helga segir foreldrahlutverkið hafi breytt sambandi hennar og Arnars til hins betra. 

Vel yfir milljón á fermetrann og bað­kar í eld­húsinu

Í sögufrægu húsi við Miðstræti 10 í hjarta Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi risíbúð. Útsýnið úr íbúðinni er stórbrotið, yfir Þingholtin, Tjörnina og götur miðborgarinnar. Þá er saga hússins ansi áhugaverð.

Ása Steinars og Leó greina frá kyninu

Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved eiga von á sínu öðru barni saman. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram í gær að þau ættu von á dreng.

„Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“

Ofurhlaupakonan Mari Järsk og Njörður Lúðvíksson, verkefnastjóri hjá Össuri, kynntust fyrir tilviljun á Paradísareyjunni Tenerife. Örlögin gripu í taumana og segir Mari að Njörður sé það besta sem hafi komið fyrir hana.

Halla Hrund og Kristján selja í­búðina í Foss­vogi

Halla Hrund Logadóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og þingmaður Framsóknarflokksins, og eiginmaður hennar Kristján Freyr Kristjánsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri 50 skills, hafa sett íbúð sína við Snæland í Fossvogi á sölu. Ásett verð er 99,4 milljónir.

Sjá meira