HM 2018 í Rússlandi

Þrjár breytingar á byrjunarliðinu | Hannes og Jón Daði klárir
Heimir Hallgrímsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld.

Þetta gerðist þegar Tyrkir komu síðast í heimsókn | Myndband
Leiðin á EM 2016 hófst með frábærum 3-0 sigri á Tyrkjum á Laugardalsvellinum.

Fýluferð til Frakklands varð að gleðiferð á Nordica
Þorgrímur Þráinsson segir frá bræðrum á Facebook-síðu sinni sem fóru fýluferð til Parísar í sumar en hittu landsliðið í gær á Nordica.

Ísland mætir Tyrklandi í kvöld á Laugardalsvelli
Ísland og Tyrkland eigast við á Laugardalsvelli í kvöld í þriðju umferð forkeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018.

Slóvenía marði Slóvakíu | Öruggt hjá Norður-Írlandi | Sjáðu mörkin
Norður-Írland átti ekki í nokkrum vandræðum með San Marino í C-riðli undankeppni HM í kvöld. Norður-Írland vann 4-0.

Pólland lagði Danmörku í fimm marka leik | Sjáðu mörkin
Það vantaði ekki fjörið þegar Pólland lagði Danmörku 3-2 á heimavelli í undankeppni HM í kvöld.

Öruggt hjá Þjóðverjum | Sjáðu mörkin
Þýskaland vann öruggan 3-0 sigur á Tékklandi í C-riðli undankeppni heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018 í kvöld.

Henderson og Alli vildu fleiri mörk
Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur.

Noregur enn án stiga | Rúmenía og Svartfjallaland með sýningu | Sjáðu mörkin
Noregur tapaði 1-0 á útivelli fyrir Azerbaijan í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.

Auðvelt hjá Englandi | Sjáðu mörkin
Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Möltu 2-0 að velli í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.

Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang.

Gylfi: Mikill heiður að leiða liðið út
Gylfi Þór Sigurðsson mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll sem fyrirliði annað kvöld þegar Ísland tekur á móti Tyrklandi.

Heimir: Hannes er klár
Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Hannes Þór Halldórsson er klár í slaginn gegn Tyrkjum eftir meiðsli.

Var markið raunverulegt hneyksli?
Hans Backe þjálfari finnska landsliðsins í fótbolta segir sigurmark Íslands í landsleik þjóðanna á fimmtudaginn hafa verið hneyksli.

Endurkomustrákarnir okkar
Íslenska karlalandsliðið bætti enn einni eftirminnilegu endurkomunni í safnið á Laugardalsvellinum á fimmtudagskvöldið. Það efast enginn um karakter strákanna okkar sem hafa ítrekað komið til baka í mikilvægum landsleikjum á undanförnum þremur árum.

Verið fullkominn ferill
Jón Daði Böðvarsson býst við að vera klár í slaginn gegn Tyrklandi á sunnudaginn. Tvö ár eru síðan hann skaust fram á sjónarsviðið gegn sömu mótherjum.

Sonni Ragnar kom Færeyingum á bragðið | Öll úrslit kvöldsins
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld.

Neitaði að taka í hönd þjálfarans og var rekinn úr landsliðinu
Graziano Pelle, framherji ítalska landsliðsins, er ekki lengur með ítalska landsliðinu þrátt fyrir að hafa verið valinn í hópinn fyrir leiki liðsins í undankeppni HM.

Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir
Strákarnir okkar fengu hálfa Egilshöllina á æfingu liðsins í morgun en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn að leik.

Hannes: Kvaldist af stressi
Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok.

Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“
Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa.

Brassarnir í stuði en Argentína gerði jafntefli
Á meðan Brasilía spilaði sambabolta þá náði Argentína aðeins jafntefli án Lionel Messi.

Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum
Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu.

Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband
Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum.

Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands
Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales.

Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“
Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni.

Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið
Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær.

Veislunni bjargað á ögurstundu
Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu.

Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni þegar sigurmarkið kom
Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni á Laugardalsvellinum þegar Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband
Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa.