Borgarlína Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. Innlent 1.7.2015 21:43 Kostnaður er 30 til 65 milljarðar Nýtt háhraða almenningssamgöngukerfi gæti verið komið upp árið 2022. Innlent 30.6.2015 20:47 Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. Innlent 29.6.2015 21:13 Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. Innlent 29.6.2015 13:33 « ‹ 6 7 8 9 ›
Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. Innlent 1.7.2015 21:43
Kostnaður er 30 til 65 milljarðar Nýtt háhraða almenningssamgöngukerfi gæti verið komið upp árið 2022. Innlent 30.6.2015 20:47
Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. Innlent 29.6.2015 21:13
Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. Innlent 29.6.2015 13:33