Argentína Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda. Erlent 26.6.2018 14:41 Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. Erlent 22.6.2018 17:49 Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22.6.2018 02:01 Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. Erlent 16.6.2018 15:58 Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. Erlent 8.6.2018 07:17 Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. Erlent 19.5.2018 21:11 Svart útlit í Argentínu: Himinháir vextir, verðbólga og pesóinn fellur enn Seðlabanki Argentínu hækkaði í dag stýrivexti umtalsvert í annað sinn á tveimur dögum en gjaldmiðill landsins er enn í frjálsu falli og útlitið svart. Stýrivextir eru nú 40% en síðast í gær voru þeir hækkaðir úr rúmum þrjátíu prósentum í 33.25%. Erlent 4.5.2018 14:43 Framkvæmdarstjóri Amnesty segir glæpavæðingu fóstureyðinga ofbeldi Salil Shetty, framkvæmdarstjóri Amnesty International, gagnrýnir takmarkað aðgengi að fóstureyðingum í Suður-Ameríku og segir stefnu margra landa vera hættulega konum. Erlent 15.4.2018 11:09 Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Erlent 11.4.2018 23:44 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26 Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17 « ‹ 5 6 7 8 ›
Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda. Erlent 26.6.2018 14:41
Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. Erlent 22.6.2018 17:49
Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22.6.2018 02:01
Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. Erlent 16.6.2018 15:58
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. Erlent 8.6.2018 07:17
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. Erlent 19.5.2018 21:11
Svart útlit í Argentínu: Himinháir vextir, verðbólga og pesóinn fellur enn Seðlabanki Argentínu hækkaði í dag stýrivexti umtalsvert í annað sinn á tveimur dögum en gjaldmiðill landsins er enn í frjálsu falli og útlitið svart. Stýrivextir eru nú 40% en síðast í gær voru þeir hækkaðir úr rúmum þrjátíu prósentum í 33.25%. Erlent 4.5.2018 14:43
Framkvæmdarstjóri Amnesty segir glæpavæðingu fóstureyðinga ofbeldi Salil Shetty, framkvæmdarstjóri Amnesty International, gagnrýnir takmarkað aðgengi að fóstureyðingum í Suður-Ameríku og segir stefnu margra landa vera hættulega konum. Erlent 15.4.2018 11:09
Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Erlent 11.4.2018 23:44
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17