
Norðurþing

Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC
Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér.

Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan.

Stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið og segja upp stórum hluta starfsfólks
Ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið vegna neikvæðra áhrifa kórónuveirufaraldursins á heimsmarkað með kísilmálm.

Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga
Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig.

Borgin tilkynnir Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins
Reykjavíkurborg hefur tilkynnt Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins á Reykjavíkurflugvelli bótalaust vegna nýs skipulags. Forstjórinn Hörður Guðmundsson kallar þetta árás á innanlandsflugið enda geti þetta leitt til þess að starfsemi félagsins leggist af.

Kæra hefur ekki áhrif á frekari friðlýsingar
Kæra landeigenda vegna friðlýsingar vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum hefur ekki áhrif á frekari áform stjórnvalda um friðlýsingar að sögn umhverfisráðherra.

Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju.

Vilja græða landið með gori og blóði
Norðlenska hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið Norðurþing um að dreifa gori og blóði sem til fellur í sláturtíð til uppgræðslu á gróðurrýru landi í nágrenni Húsavíkur.

Lækka virði hlutafjár síns í kísilveri PCC
Fimm íslenskir lífeyrissjóðir og Íslandsbanki hafa lækkað virði hlutafjár síns í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík um tvo milljarða, í einstaka tilfellum um allt að hundrað prósent.

Allir starfsmenn HSN á Húsavík lausir úr sóttkví
Allir sem huguðu að ástralska ferðamanninum sem lést á Húsavík eru lausir úr sóttkví frá og með deginum í dag. Enginn þeirra smitaðist af kórónuveirunni.

Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf.


Miklar líkur á að ferðamaðurinn hafi látist af völdum COVID-19
Miklar líkur eru taldar á því að ástralski ferðamaðurinn sem lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík á mánudag hafi látist af völdum sjúkdómsins COVID-19.

Telur mjög ólíklegt að dánarorsök ferðamannsins liggi fyrir í dag
Dánarorsök ástralska ferðamannsins sem lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á mánudag eftir alvarleg veikindi liggur ekki fyrir.

Býst við því að einhver starfsmanna hafi smitast
Forstjóri Heilbrigðisstofnun Norðurlands segir atvik þar sem maður smitaður af kórónuveirunni lést á sjúkrahúsinu á Húsavík sýna í hvaða hættu starfsfólk heilbrigðisstofnana er í faraldri sem þessum. Hann telur talsverðar líkur á að starfsfólk sitt hafi smitast en um fimmtungur þeirra er í sóttkví.

Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík
Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna.

Eiginkona ferðamannsins sem lést á Húsavík komin í einangrun
Eiginkona erlenda ferðamannsins sem lést á Húsavík í gær eftir skyndileg veikindi er komin í einangrun.

Ferðamaður sem lést á Húsavík reyndist smitaður af kórónuveirunni
Ástralskur karlmaður á fertugsaldri sem var á ferðalagi með konu sinni hér á landi og hafði verið greindur með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum er látinn.

Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn
Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis.

Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur
Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag.


Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur
Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur.

Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna
Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar.

Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu
Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu.

Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu
Þrennt var handtekið vegna árásarinnar.

Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri
Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni.

Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ
Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands.

Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð
Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun.

Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð
Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn.

Ekki ætlunin að Demantshringurinn verði dagsferð
Nýtt merki Demantshringsins á Norðurlandi var kynnt á föstudaginn. Markmiðið er að laða ferðamenn að þessari ferðamannaleið allan ársins hring.