Leikjadómar Warcraft 3: Reforged – Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. Leikjavísir 5.2.2020 15:18 Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00 Death Stranding: Einstakur leikur sem er grútleiðinlegur á köflum Death Stranding er einhver undarlegasti leikur sem ég hef spilað. Mér finnst í raun erfitt að koma orðum utan um hvað mér finnst um þennan leik, því ég er nokkuð viss um að það sé ekki til annar leikur eins og Death Stranding. Leikjavísir 19.11.2019 08:49 GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 7.11.2019 20:55 The Outer Worlds: Góður leikur og ekkert kjaftæði Outer Worlds er stógóður og skemmtilegur hlutverkaleikur sem svipar mjög til Fallout-leikjanna. Leikjavísir 30.10.2019 10:43 Call of Duty: Modern Warfare - Besti COD í langan tíma Það er ýmislegt sem segja má um nýjasta Call of Duty-leikinn. Það fyrsta er að hann er sá besti í langan tíma. Leikjavísir 30.10.2019 09:41 John Wick Hex: Óhefðbundin sýn á launmorðingjann fræga John Wick Hex kom mér skemmtilega á óvart, þó leikurinn sé með grófa kanta og sé tiltölulega stuttur. Leikjavísir 16.10.2019 13:39 Ghost Recon Breakpoint: Hrærigrautur leikja Ubisoft Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Leikjavísir 14.10.2019 10:42 Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. Leikjavísir 24.9.2019 13:46 Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Leikjavísir 17.9.2019 10:24 Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 09:44 Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 1.4.2019 18:03 The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 21.3.2019 10:36 Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:21 Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 10:54 Far Cry New Dawn: Sama formúlan sem heldur þó enn Það eru fáir leikjaframleiðendur sem skapa hressari opna heima en Ubisoft, eins og þeir hafa gert með Far Cry leikina, Assassins Creed, Ghost Recon Wildlands og fleiri. Leikjavísir 18.2.2019 20:19 God Eater 3: Ódýrari útgáfa af Monster Hunter God Eater 3 er frekar undarlegur leikur þar sem fáklæddir unglingar berjast við stærðarinnar skrímsli með vopnum sem eru stærri en þau sjálf. Leikjavísir 8.2.2019 12:01 Resident Evil 2: Reynt að eyðileggja fínar brækur Leon Scott Kennedy og Claire Redfield eru mætt aftur til Raccoon City og þau völdu sér hræðilegan tíma til að kíkja í heimsókn. Leikjavísir 30.1.2019 11:59 Ace Combat 7: Skies Unknown - Þrusu skemmtun í háloftunum Ace Combat 7: Skies Unknown er fyrst og fremst hraður og skemmtilegur flugleikur. Leikjavísir 17.1.2019 22:15 Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur. Leikjavísir 11.12.2018 13:53 Battlefield V: Erfið byrjun sem gæti orðið klikkuð Nýjasti leikur Battlefield seríunnar, Battlefield V, er frekar góður, þó hann glími við nokkra útlitsgalla. Leikjavísir 26.11.2018 12:30 Hitman 2: 47 hefur sjaldan verið í betra formi Hitman 2 er þó án efa með þeim betri leikjum um launmorðingjann gamla, þó líklega ekkert muni toppa leikinn Hitman 2: Silent Assassin. Leikjavísir 20.11.2018 20:57 Red Dead Redemption 2: Líklega besti leikur þessarar kynslóðar Hann er í stuttu máli sagt; stórkostlegur og líklega besti leikur þessarar kynslóðar leikjatölva, en auðvitað er hann ekki gallalaus. Leikjavísir 30.10.2018 10:22 Call of Duty: Góð viðbót við langlífa seríu Call of Duty: Black Ops 4 góð viðbót við þessa langlífu leikjaseríu þó hann sé að mörgu leyti óhefðbundinn COD-leikur. Leikjavísir 19.10.2018 09:02 Assassins Creed Odyssey: Hef aldrei komist nær því að vera Gerard Butler Eins og í Ódysseifskviðu er ekki ólíklegt að það muni taka tuttugu ár að klára Assassins Creed Odyssey og ég mun gera það með glöðu geði. Leikjavísir 10.10.2018 11:13 Shadow of the Tomb Raider: Drápsvélin Lara Croft Fornleifafræðingurinn og drápsvélin Lara Croft er snúin aftur. Leikjavísir 20.9.2018 13:32 Spider-Man hefur aldrei verið flottari né skemmtilegri Án efa besti leikurinn sem hefur verið gerður um ofurhetjuna ungu. Leikjavísir 10.9.2018 08:24 Madden 19: Fáar en ágætar breytingar á milli ára Madden-serían er orðin tiltölulega langlíf enda hefur hún notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og þá sérstaklega í Bandaríkjunum, eðlilega. Leikjavísir 23.8.2018 15:30 Vampyr: Frábær hugmynd en framkvæmdin dugar ekki til Það er margt gott við Vampyr og framleiðendur leiksins hafa fengið margar frábærar hugmyndir. Framkvæmdin er þó ekki nógu góð að mínu mati. Leikjavísir 13.6.2018 13:32 Detroit: Become Human: Stafræn kvikmynd þar sem hver ákvörðun skiptir máli Mjög áhugaverður leikur sem lítur stórkostlega út. Leikjavísir 29.5.2018 22:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Warcraft 3: Reforged – Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. Leikjavísir 5.2.2020 15:18
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00
Death Stranding: Einstakur leikur sem er grútleiðinlegur á köflum Death Stranding er einhver undarlegasti leikur sem ég hef spilað. Mér finnst í raun erfitt að koma orðum utan um hvað mér finnst um þennan leik, því ég er nokkuð viss um að það sé ekki til annar leikur eins og Death Stranding. Leikjavísir 19.11.2019 08:49
GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 7.11.2019 20:55
The Outer Worlds: Góður leikur og ekkert kjaftæði Outer Worlds er stógóður og skemmtilegur hlutverkaleikur sem svipar mjög til Fallout-leikjanna. Leikjavísir 30.10.2019 10:43
Call of Duty: Modern Warfare - Besti COD í langan tíma Það er ýmislegt sem segja má um nýjasta Call of Duty-leikinn. Það fyrsta er að hann er sá besti í langan tíma. Leikjavísir 30.10.2019 09:41
John Wick Hex: Óhefðbundin sýn á launmorðingjann fræga John Wick Hex kom mér skemmtilega á óvart, þó leikurinn sé með grófa kanta og sé tiltölulega stuttur. Leikjavísir 16.10.2019 13:39
Ghost Recon Breakpoint: Hrærigrautur leikja Ubisoft Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Leikjavísir 14.10.2019 10:42
Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. Leikjavísir 24.9.2019 13:46
Greedfall: Heillandi hlutverkaleikur af gamla skólanum GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Leikjavísir 17.9.2019 10:24
Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 09:44
Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 1.4.2019 18:03
The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 21.3.2019 10:36
Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:21
Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 10:54
Far Cry New Dawn: Sama formúlan sem heldur þó enn Það eru fáir leikjaframleiðendur sem skapa hressari opna heima en Ubisoft, eins og þeir hafa gert með Far Cry leikina, Assassins Creed, Ghost Recon Wildlands og fleiri. Leikjavísir 18.2.2019 20:19
God Eater 3: Ódýrari útgáfa af Monster Hunter God Eater 3 er frekar undarlegur leikur þar sem fáklæddir unglingar berjast við stærðarinnar skrímsli með vopnum sem eru stærri en þau sjálf. Leikjavísir 8.2.2019 12:01
Resident Evil 2: Reynt að eyðileggja fínar brækur Leon Scott Kennedy og Claire Redfield eru mætt aftur til Raccoon City og þau völdu sér hræðilegan tíma til að kíkja í heimsókn. Leikjavísir 30.1.2019 11:59
Ace Combat 7: Skies Unknown - Þrusu skemmtun í háloftunum Ace Combat 7: Skies Unknown er fyrst og fremst hraður og skemmtilegur flugleikur. Leikjavísir 17.1.2019 22:15
Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur. Leikjavísir 11.12.2018 13:53
Battlefield V: Erfið byrjun sem gæti orðið klikkuð Nýjasti leikur Battlefield seríunnar, Battlefield V, er frekar góður, þó hann glími við nokkra útlitsgalla. Leikjavísir 26.11.2018 12:30
Hitman 2: 47 hefur sjaldan verið í betra formi Hitman 2 er þó án efa með þeim betri leikjum um launmorðingjann gamla, þó líklega ekkert muni toppa leikinn Hitman 2: Silent Assassin. Leikjavísir 20.11.2018 20:57
Red Dead Redemption 2: Líklega besti leikur þessarar kynslóðar Hann er í stuttu máli sagt; stórkostlegur og líklega besti leikur þessarar kynslóðar leikjatölva, en auðvitað er hann ekki gallalaus. Leikjavísir 30.10.2018 10:22
Call of Duty: Góð viðbót við langlífa seríu Call of Duty: Black Ops 4 góð viðbót við þessa langlífu leikjaseríu þó hann sé að mörgu leyti óhefðbundinn COD-leikur. Leikjavísir 19.10.2018 09:02
Assassins Creed Odyssey: Hef aldrei komist nær því að vera Gerard Butler Eins og í Ódysseifskviðu er ekki ólíklegt að það muni taka tuttugu ár að klára Assassins Creed Odyssey og ég mun gera það með glöðu geði. Leikjavísir 10.10.2018 11:13
Shadow of the Tomb Raider: Drápsvélin Lara Croft Fornleifafræðingurinn og drápsvélin Lara Croft er snúin aftur. Leikjavísir 20.9.2018 13:32
Spider-Man hefur aldrei verið flottari né skemmtilegri Án efa besti leikurinn sem hefur verið gerður um ofurhetjuna ungu. Leikjavísir 10.9.2018 08:24
Madden 19: Fáar en ágætar breytingar á milli ára Madden-serían er orðin tiltölulega langlíf enda hefur hún notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og þá sérstaklega í Bandaríkjunum, eðlilega. Leikjavísir 23.8.2018 15:30
Vampyr: Frábær hugmynd en framkvæmdin dugar ekki til Það er margt gott við Vampyr og framleiðendur leiksins hafa fengið margar frábærar hugmyndir. Framkvæmdin er þó ekki nógu góð að mínu mati. Leikjavísir 13.6.2018 13:32
Detroit: Become Human: Stafræn kvikmynd þar sem hver ákvörðun skiptir máli Mjög áhugaverður leikur sem lítur stórkostlega út. Leikjavísir 29.5.2018 22:50