Sænski boltinn Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Þrjár íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2022 16:05 Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. Fótbolti 11.4.2022 19:02 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02 Jafntefli hjá Birki og félögum | Upp og niður í Svíþjóð Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor er liðið gerði markalaust jafntefli við Hatayspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Íslendingarnir í Svíþjóð áttu mismunandi gengi að fagna í kvöld. Fótbolti 4.4.2022 20:30 Óskar hafði betur í Íslendingaslag | Davíð og félagar hófu tímabilið á tapi Óskar Sverrisson og félagar hans í Varbergs unnu 1-0 útisigur gegn Ara Frey Skúlasyni og félögum hans í Norrköping í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Á sama tíma þurftu Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Kalmar að sætta sig við 1-0 tap gegn Malmö. Fótbolti 3.4.2022 17:43 Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2022 13:08 Velgeir og félagar hófu tímabilið á sigri | Jafntefli og tap í norksa boltanum Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í skandínavíska fótboltanum í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn í 4-2 sigri Häcken gegn AIK í Svíþjóð, Hólmert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström sem gerði 2-2 jafntefli gegn Ham-Kam í noregi og þá var Viðar Örn Kjartansson í fremstu víglínu hjá Vålerenga sem tapaði 1-0 gegn Molde. Fótbolti 2.4.2022 19:00 Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. Fótbolti 31.3.2022 12:32 Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil. Handbolti 28.3.2022 21:00 Meistararnir byrja á sigri Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld. Fótbolti 28.3.2022 20:00 Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2022 18:04 Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. Fótbolti 20.3.2022 14:06 Agla María og Diljá á leið í úrslit eftir sigur í framlengingu Agla María Albertsdóttir og Diljá Zomers eru á leið úr úrslit sænsku bikarkeppninnar með Häcken eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Hammarby í framlengdum leik í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:45 Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:36 Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. Fótbolti 13.3.2022 14:20 Rosengård áfram í undanúrslit Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í auðveldum 4-0 sigri á Linköping í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2022 15:06 Agla María og Diljá báðar á skotskónum í bikarnum: Sjáðu mörkin þeirra Íslensku knattspyrnukonurnar Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru báðar á skotskónum með Häcken í sænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.3.2022 16:30 Einar Guðnason mættur til starfa hjá Örebro: „Smá skrítið að vinna fyrir annað félag en Víking“ Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið ráðinn til starfa hjá Örebro sem leikur í sænsku B-deildinni. Starfstitillinn er „transition“ þjálfari og er honum ætlað að aðstoða leikmenn sem eru að taka skrefið úr akademíu liðsins og inn í aðalliðið. Fótbolti 5.3.2022 12:46 Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 2.3.2022 11:45 Nýtt Start hjá Magna Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 24.2.2022 13:32 Arfleiddi félagið sitt óvænt að öllum milljónunum sínum Svíinn Lennart Alm kom félagi sínu mikið á óvart eftir að hann kvaddi þessa jörð. Fótbolti 23.2.2022 12:31 Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01 „Hraðlestin“ Emelía búin að opna markareikning sinn fyrir Kristianstad Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir er búin að skora sitt fyrsta mark fyrir aðalliði Kristianstad en hún var á skotskónum í sigri á Eskilstuna United í æfingarleik. Fótbolti 10.2.2022 11:01 Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. Fótbolti 7.2.2022 18:01 Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.2.2022 14:01 Böðvar heldur áfram í Svíþjóð Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg. Fótbolti 20.1.2022 15:24 Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Fótbolti 18.1.2022 14:01 Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Fótbolti 13.1.2022 17:45 Kristianstad samdi við íslenskan táning Hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, sem uppalin er hjá Gróttu, er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad. Fótbolti 12.1.2022 15:50 Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar. Fótbolti 12.1.2022 11:26 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 40 ›
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Þrjár íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2022 16:05
Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. Fótbolti 11.4.2022 19:02
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. Fótbolti 9.4.2022 18:02
Jafntefli hjá Birki og félögum | Upp og niður í Svíþjóð Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor er liðið gerði markalaust jafntefli við Hatayspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Íslendingarnir í Svíþjóð áttu mismunandi gengi að fagna í kvöld. Fótbolti 4.4.2022 20:30
Óskar hafði betur í Íslendingaslag | Davíð og félagar hófu tímabilið á tapi Óskar Sverrisson og félagar hans í Varbergs unnu 1-0 útisigur gegn Ara Frey Skúlasyni og félögum hans í Norrköping í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Á sama tíma þurftu Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Kalmar að sætta sig við 1-0 tap gegn Malmö. Fótbolti 3.4.2022 17:43
Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2022 13:08
Velgeir og félagar hófu tímabilið á sigri | Jafntefli og tap í norksa boltanum Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í skandínavíska fótboltanum í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn í 4-2 sigri Häcken gegn AIK í Svíþjóð, Hólmert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström sem gerði 2-2 jafntefli gegn Ham-Kam í noregi og þá var Viðar Örn Kjartansson í fremstu víglínu hjá Vålerenga sem tapaði 1-0 gegn Molde. Fótbolti 2.4.2022 19:00
Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. Fótbolti 31.3.2022 12:32
Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil. Handbolti 28.3.2022 21:00
Meistararnir byrja á sigri Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld. Fótbolti 28.3.2022 20:00
Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2022 18:04
Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. Fótbolti 20.3.2022 14:06
Agla María og Diljá á leið í úrslit eftir sigur í framlengingu Agla María Albertsdóttir og Diljá Zomers eru á leið úr úrslit sænsku bikarkeppninnar með Häcken eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Hammarby í framlengdum leik í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:45
Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:36
Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. Fótbolti 13.3.2022 14:20
Rosengård áfram í undanúrslit Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í auðveldum 4-0 sigri á Linköping í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2022 15:06
Agla María og Diljá báðar á skotskónum í bikarnum: Sjáðu mörkin þeirra Íslensku knattspyrnukonurnar Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru báðar á skotskónum með Häcken í sænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.3.2022 16:30
Einar Guðnason mættur til starfa hjá Örebro: „Smá skrítið að vinna fyrir annað félag en Víking“ Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið ráðinn til starfa hjá Örebro sem leikur í sænsku B-deildinni. Starfstitillinn er „transition“ þjálfari og er honum ætlað að aðstoða leikmenn sem eru að taka skrefið úr akademíu liðsins og inn í aðalliðið. Fótbolti 5.3.2022 12:46
Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 2.3.2022 11:45
Nýtt Start hjá Magna Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 24.2.2022 13:32
Arfleiddi félagið sitt óvænt að öllum milljónunum sínum Svíinn Lennart Alm kom félagi sínu mikið á óvart eftir að hann kvaddi þessa jörð. Fótbolti 23.2.2022 12:31
Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01
„Hraðlestin“ Emelía búin að opna markareikning sinn fyrir Kristianstad Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir er búin að skora sitt fyrsta mark fyrir aðalliði Kristianstad en hún var á skotskónum í sigri á Eskilstuna United í æfingarleik. Fótbolti 10.2.2022 11:01
Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. Fótbolti 7.2.2022 18:01
Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.2.2022 14:01
Böðvar heldur áfram í Svíþjóð Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg. Fótbolti 20.1.2022 15:24
Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Fótbolti 18.1.2022 14:01
Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Fótbolti 13.1.2022 17:45
Kristianstad samdi við íslenskan táning Hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, sem uppalin er hjá Gróttu, er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad. Fótbolti 12.1.2022 15:50
Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar. Fótbolti 12.1.2022 11:26