Ítalski boltinn Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46 Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01 Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32 Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45 Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42 Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 19:16 Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Alessandro Nesta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhugaverða er sú staðreynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu. Fótbolti 10.2.2025 14:01 Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson í 0-1 tapi Venezia gegn Roma í 24. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.2.2025 13:26 Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Fiorentina vann 3-0 stórsigur á Internazionale í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 19:16 Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Fótbolti 5.2.2025 23:22 Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum AC Milan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins. AC Milan vann 3-1 heimasigur á Roma þar sem gömlu Chelsea mennirnir voru á skotskónum. Fótbolti 5.2.2025 21:59 Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Fótbolti 4.2.2025 19:15 Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Roma í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 21:44 Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. Fótbolti 2.2.2025 14:41 Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:33 Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34 Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli. Fótbolti 27.1.2025 19:27 Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00 Albert og félagar unnu loks leik Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið sótti Lazio heim í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Tvö mörk snemma gerðu út um leikinn. Fótbolti 26.1.2025 19:16 Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Stuðningsmenn ítalska stórveldisins AC Milan eru hundóánægðir með bandaríska eigandann Gerry Cardinale og beittu nýrri aðferð til að láta óánægju sína í ljós í dag, í heimaleik gegn Parma. Þeir ættu hins vegar að geta glaðst yfir úrslitum leiksins. Fótbolti 26.1.2025 13:35 Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Topplið Napoli kom til baka gegn Juventus í stórleik dagsins í ítalska boltanum. Lærisveinar Thiago Motta í Juventus voru taplausir í deildinni fyrir leikinn gegn Antonio Conte og hans mönnum í kvöld. Fótbolti 25.1.2025 19:13 Tveggja marka tap í toppslagnum Inter tapaði 2-0 á útivelli gegn Juventus í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.1.2025 19:33 Úr frystinum og til Juventus Franski framherjinn Randal Kolo Muani er genginn í raðir Juventus á láni frá Paris Saint-Germain. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Fótbolti 23.1.2025 17:30 Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Kristianstad í Svíþjóð frá ítalska liðinu Fiorentina. Fótbolti 23.1.2025 09:33 Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Venezia sem gerði 1-1 jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.1.2025 16:28 Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Inter minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 1-0 sigri á Como á heimavelli. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter. Fótbolti 19.1.2025 14:19 Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Ekkert gengur hjá Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina þessi dægrin. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera manni fleiri í tæpan klukkutíma. Fótbolti 19.1.2025 11:03 Sex í röð hjá Napólí Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta. Fótbolti 18.1.2025 21:41 Juventus lagði AC Milan Juventus er áfram taplaust í Seríu A á Ítalíu en liðið lagði AC Milan 2-0 í dag. Fótbolti 18.1.2025 19:18 Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 201 ›
Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46
Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01
Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32
Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45
Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42
Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 19:16
Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Alessandro Nesta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhugaverða er sú staðreynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu. Fótbolti 10.2.2025 14:01
Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson í 0-1 tapi Venezia gegn Roma í 24. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.2.2025 13:26
Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Fiorentina vann 3-0 stórsigur á Internazionale í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 19:16
Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Fótbolti 5.2.2025 23:22
Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum AC Milan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins. AC Milan vann 3-1 heimasigur á Roma þar sem gömlu Chelsea mennirnir voru á skotskónum. Fótbolti 5.2.2025 21:59
Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Fótbolti 4.2.2025 19:15
Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Roma í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 21:44
Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. Fótbolti 2.2.2025 14:41
Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:33
Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34
Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli. Fótbolti 27.1.2025 19:27
Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00
Albert og félagar unnu loks leik Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið sótti Lazio heim í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Tvö mörk snemma gerðu út um leikinn. Fótbolti 26.1.2025 19:16
Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Stuðningsmenn ítalska stórveldisins AC Milan eru hundóánægðir með bandaríska eigandann Gerry Cardinale og beittu nýrri aðferð til að láta óánægju sína í ljós í dag, í heimaleik gegn Parma. Þeir ættu hins vegar að geta glaðst yfir úrslitum leiksins. Fótbolti 26.1.2025 13:35
Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Topplið Napoli kom til baka gegn Juventus í stórleik dagsins í ítalska boltanum. Lærisveinar Thiago Motta í Juventus voru taplausir í deildinni fyrir leikinn gegn Antonio Conte og hans mönnum í kvöld. Fótbolti 25.1.2025 19:13
Tveggja marka tap í toppslagnum Inter tapaði 2-0 á útivelli gegn Juventus í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.1.2025 19:33
Úr frystinum og til Juventus Franski framherjinn Randal Kolo Muani er genginn í raðir Juventus á láni frá Paris Saint-Germain. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Fótbolti 23.1.2025 17:30
Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Kristianstad í Svíþjóð frá ítalska liðinu Fiorentina. Fótbolti 23.1.2025 09:33
Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Venezia sem gerði 1-1 jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.1.2025 16:28
Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Inter minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 1-0 sigri á Como á heimavelli. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter. Fótbolti 19.1.2025 14:19
Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Ekkert gengur hjá Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina þessi dægrin. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera manni fleiri í tæpan klukkutíma. Fótbolti 19.1.2025 11:03
Sex í röð hjá Napólí Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta. Fótbolti 18.1.2025 21:41
Juventus lagði AC Milan Juventus er áfram taplaust í Seríu A á Ítalíu en liðið lagði AC Milan 2-0 í dag. Fótbolti 18.1.2025 19:18
Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34