Ítalski boltinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22 McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33 Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fótbolti 19.4.2025 15:08 Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:06 Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervihné til þess að geta gengið eðlilega. Fótbolti 19.4.2025 08:02 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 18.4.2025 23:31 Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02 McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59 Albert og félagar misstigu sig Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 12:32 Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Þórir Jóhann Helgason kom inn af varamannabekk Lecce og lagði upp mark í 2-1 tapi á útivelli gegn Juventus í 32. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.4.2025 21:19 Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24 Mikael lagði upp sigurmark Venezia Venezia vann afar mikilvægan sigur á Monza, 1-0, í fallbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 15:12 Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28 Misstu niður tveggja marka forystu AC Milan og Fiorentina gerðu jafntefli þegar liðin mættust á San Siro í Mílanó í kvöld. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 18:17 Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31 Hvorki zombie-bit né tattú Þeir sem horfðu á leik Venezia og Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina furðuðu sig á risastórum rauðum hring aftan á hálsi Danans Jens Odgaard, leikmanns Bologna. Fótbolti 31.3.2025 13:00 Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Napólí ætlar ekki að leyfa meisturum Inter Mílanó að stinga af alveg strax á toppi Seríu-A deildarinnar á Ítalíu en liðið lagði AC Mílanó í kvöld 2-1. Fótbolti 30.3.2025 20:48 Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð að vanda í marki Inter í dag þegar liðið vann topplið Juventus 3-2, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, þar sem lokamínúturnar voru með hreinum ólíkindum. Fótbolti 30.3.2025 16:13 Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina tóku á móti sterku liði Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og fögnuðu sætum 1-0 sigri. Fótbolti 30.3.2025 12:32 Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og fagnaði sigri. Á Ítalíu lék Íslendingalið Venezia enn einn leikinn án þess að skora og varð að sætta sig við tap. Fótbolti 29.3.2025 16:05 Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.3.2025 15:28 Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Fótbolti 24.3.2025 08:01 Cecilía varði víti Inter laut í lægra haldi fyrir Fiorentina, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 23.3.2025 13:24 Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03 Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46 Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30 Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37 Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21 Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Enski boltinn 15.3.2025 12:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 203 ›
Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22
McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33
Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fótbolti 19.4.2025 15:08
Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:06
Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervihné til þess að geta gengið eðlilega. Fótbolti 19.4.2025 08:02
Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 18.4.2025 23:31
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02
McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59
Albert og félagar misstigu sig Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 12:32
Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Þórir Jóhann Helgason kom inn af varamannabekk Lecce og lagði upp mark í 2-1 tapi á útivelli gegn Juventus í 32. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.4.2025 21:19
Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24
Mikael lagði upp sigurmark Venezia Venezia vann afar mikilvægan sigur á Monza, 1-0, í fallbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 15:12
Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28
Misstu niður tveggja marka forystu AC Milan og Fiorentina gerðu jafntefli þegar liðin mættust á San Siro í Mílanó í kvöld. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 18:17
Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31
Hvorki zombie-bit né tattú Þeir sem horfðu á leik Venezia og Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina furðuðu sig á risastórum rauðum hring aftan á hálsi Danans Jens Odgaard, leikmanns Bologna. Fótbolti 31.3.2025 13:00
Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Napólí ætlar ekki að leyfa meisturum Inter Mílanó að stinga af alveg strax á toppi Seríu-A deildarinnar á Ítalíu en liðið lagði AC Mílanó í kvöld 2-1. Fótbolti 30.3.2025 20:48
Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð að vanda í marki Inter í dag þegar liðið vann topplið Juventus 3-2, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, þar sem lokamínúturnar voru með hreinum ólíkindum. Fótbolti 30.3.2025 16:13
Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina tóku á móti sterku liði Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og fögnuðu sætum 1-0 sigri. Fótbolti 30.3.2025 12:32
Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og fagnaði sigri. Á Ítalíu lék Íslendingalið Venezia enn einn leikinn án þess að skora og varð að sætta sig við tap. Fótbolti 29.3.2025 16:05
Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.3.2025 15:28
Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Fótbolti 24.3.2025 08:01
Cecilía varði víti Inter laut í lægra haldi fyrir Fiorentina, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 23.3.2025 13:24
Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03
Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46
Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21
Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Enski boltinn 15.3.2025 12:30