Ítalski boltinn

Fréttamynd

Podolski mættur til Ítalíu

Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Fótbolti
Fréttamynd

Lætur ekki neyða sig til að leika Klose

Stefano Pioli þjálfari ítalska A-deildarliðsins Lazio segist ekki láta neyða sig til að leika þýska framherjanum Miroslav Klose sem hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hagi yngri vekur athygli

Ianis Hagi sextán ára sonur rúmensku knattspyrnu goðsagnarinnar Gheorghe Hagi er farinn að vekja athygli stórliða á Ítalíu.

Fótbolti