Ítalski boltinn PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31 Martínez ósáttur með leikrit Lukaku Lautaro Martínez, leikmaður Internazionale á Ítalíu var ósáttur með Romelu Lukaku og reyndi að ná í hann en ekkert gekk. Sport 26.7.2023 23:32 Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. Enski boltinn 26.7.2023 13:00 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00 Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Fótbolti 16.7.2023 11:26 Inter hafi ekki lengur áhuga á Lukaku Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á að festa kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 15.7.2023 22:01 Pulisic sá tíundi sem fer frá Chelsea Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic er genginn í raðir AC Milan frá Chelsea. Hann er tíundi leikmaðurinn sem yfirgefur félagið í sumar. Fótbolti 13.7.2023 19:31 Andre Onana færist nær Manchester United Manchester United færist skrefi nær því að klófesta Andre Onana frá Inter Milan. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 11.7.2023 21:30 Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31 Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. Enski boltinn 10.7.2023 13:00 Juventus samþykkir árs bann frá Evrópukeppnum Juventus og Knattspyrnusamband Evrópu UEFA eru við það að ná samkomulagi um refsingu ítalska félagsins vegna brota þess á fjárhagsreglum sambandsins. Fótbolti 9.7.2023 14:30 Stelur Juventus Lukaku af erkifjendunum? Fyrr í dag bárust fréttir af því að Chelsea og Inter hafi náð samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Romelu Lukaku. Nú greinir The Athletic hins vegar frá því að Lukaku gæti endað hjá erkifjendum Inter. Enski boltinn 8.7.2023 13:45 Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7.7.2023 23:31 Hafnar tilboðum frá Sádi-Arabíu og vill komast til Man Utd Kamerúnski markvörðurinn André Onana er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu í von um að komast til Manchester United. Fótbolti 6.7.2023 07:00 Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Fótbolti 3.7.2023 22:46 Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45 Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Fótbolti 30.6.2023 19:45 Banna leikmönnum að spila í treyju númer 88 Ítalir hafa bannað leikmönnum að spila í treyju númer 88 í ítalska boltanum og ástæðan er baráttan gegn gyðingahatri í landinu. Fótbolti 28.6.2023 16:02 Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26.6.2023 19:01 Weah aftur í Seríu A Juventus eru um það bil að ganga frá kaupum á bandaríska vængmanninum Timothy Weah, frá Lille í Frakklandi. Timothy verður þá annar meðlimur Weah fjölskyldunnar til að spila í Seríu A en faðir hans, George Weah, gerði garðinn frægan með AC Milan undir lok síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2023 18:00 Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31 Mourinho í langt bann eftir atvikið í bílakjallara Puskas leikvangsins Jose Mourinho hefur fengið fjögurra leikja bann í Evrópukeppnum eftir að hafa hreytt ókvæðisorðum að dómaranum Anthony Taylor eftir úrslitaleik Roma og Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 21.6.2023 19:00 Gundogan búinn að ákveða sig | Newcastle að næla í Tonali Ilkay Gundogan mun ganga til liðs við Barcelona þegar samningur hans rennur út í sumar. Þá hefur Newcastle lagt fram tilboð í miðjumanninn Sandro Tonali hjá AC Milan. Enski boltinn 21.6.2023 18:46 Albert eftirsóttur Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson virðist á óskalista þónokkurra liða í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hann var á dögunum orðaður við stórveldið AC Milan en nú hafa þrjú ný lið verið nefnd til sögunnar. Fótbolti 20.6.2023 09:00 Hjörtur gæti fært sig um set á Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, gæti verið á förum frá félaginu fyrir annað lið í Serie B. Fótbolti 15.6.2023 15:31 Lukaku með risatilboð frá Sádí-Arabíu Framtíð Romelu Lukaku virðist vera algjörlega óráðin. Lukaku lék með Inter í vetur þar sem hann var á láni. Hann er ennþá leikmaður Chelsea en hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji vera áfram á Ítalíu og þá helst hjá Inter. Fótbolti 14.6.2023 07:00 Dólgurinn sem drottnaði yfir ítalska boltanum Stjórnmálamaður, fasteignamógull, spillingargosi, bunga bunga dólgurinn, skemmtikraftur á skemmtiferðarskipum, lifandi vaxmynd og svo mætti áfram telja. Já, Silvio Berlusconi var margt og mikið. En stór hópur fólks, ekki síst þeir sem ólust upp á gullaldarskeiði ítalska boltans, tengir hann fyrst og síðast við AC Milan sem hann átti í rúm þrjátíu ár. Fótbolti 13.6.2023 10:00 Tárin flæddu hjá Ranieri eftir nýtt ævintýri Hinn 71 árs gamli Claudio Ranieri hélt áfram að skapa ævintýri sem knattspyrnustjóri í gær þegar hann stýrði liði Cagliari upp í ítölsku A-deildina, eftir að hafa tekið við liðinu í 14. sæti B-deildarinnar. Cagliari tekur sæti Spezia sem tapaði úrslitaleik við Hellas Verona. Fótbolti 12.6.2023 08:30 Benítez tilbúinn að snúa aftur til Napoli Hinn spænski Rafael Benítez segist vera tilbúinn að taka aftur við stjórn Napoli en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015. Fótbolti 11.6.2023 09:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 198 ›
PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31
Martínez ósáttur með leikrit Lukaku Lautaro Martínez, leikmaður Internazionale á Ítalíu var ósáttur með Romelu Lukaku og reyndi að ná í hann en ekkert gekk. Sport 26.7.2023 23:32
Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. Enski boltinn 26.7.2023 13:00
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00
Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Fótbolti 16.7.2023 11:26
Inter hafi ekki lengur áhuga á Lukaku Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á að festa kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 15.7.2023 22:01
Pulisic sá tíundi sem fer frá Chelsea Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic er genginn í raðir AC Milan frá Chelsea. Hann er tíundi leikmaðurinn sem yfirgefur félagið í sumar. Fótbolti 13.7.2023 19:31
Andre Onana færist nær Manchester United Manchester United færist skrefi nær því að klófesta Andre Onana frá Inter Milan. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 11.7.2023 21:30
Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31
Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. Enski boltinn 10.7.2023 13:00
Juventus samþykkir árs bann frá Evrópukeppnum Juventus og Knattspyrnusamband Evrópu UEFA eru við það að ná samkomulagi um refsingu ítalska félagsins vegna brota þess á fjárhagsreglum sambandsins. Fótbolti 9.7.2023 14:30
Stelur Juventus Lukaku af erkifjendunum? Fyrr í dag bárust fréttir af því að Chelsea og Inter hafi náð samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Romelu Lukaku. Nú greinir The Athletic hins vegar frá því að Lukaku gæti endað hjá erkifjendum Inter. Enski boltinn 8.7.2023 13:45
Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7.7.2023 23:31
Hafnar tilboðum frá Sádi-Arabíu og vill komast til Man Utd Kamerúnski markvörðurinn André Onana er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu í von um að komast til Manchester United. Fótbolti 6.7.2023 07:00
Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Fótbolti 3.7.2023 22:46
Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45
Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Fótbolti 30.6.2023 19:45
Banna leikmönnum að spila í treyju númer 88 Ítalir hafa bannað leikmönnum að spila í treyju númer 88 í ítalska boltanum og ástæðan er baráttan gegn gyðingahatri í landinu. Fótbolti 28.6.2023 16:02
Manchester United reyna aftur við Rabiot Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Fótbolti 26.6.2023 19:01
Weah aftur í Seríu A Juventus eru um það bil að ganga frá kaupum á bandaríska vængmanninum Timothy Weah, frá Lille í Frakklandi. Timothy verður þá annar meðlimur Weah fjölskyldunnar til að spila í Seríu A en faðir hans, George Weah, gerði garðinn frægan með AC Milan undir lok síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2023 18:00
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31
Mourinho í langt bann eftir atvikið í bílakjallara Puskas leikvangsins Jose Mourinho hefur fengið fjögurra leikja bann í Evrópukeppnum eftir að hafa hreytt ókvæðisorðum að dómaranum Anthony Taylor eftir úrslitaleik Roma og Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 21.6.2023 19:00
Gundogan búinn að ákveða sig | Newcastle að næla í Tonali Ilkay Gundogan mun ganga til liðs við Barcelona þegar samningur hans rennur út í sumar. Þá hefur Newcastle lagt fram tilboð í miðjumanninn Sandro Tonali hjá AC Milan. Enski boltinn 21.6.2023 18:46
Albert eftirsóttur Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson virðist á óskalista þónokkurra liða í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hann var á dögunum orðaður við stórveldið AC Milan en nú hafa þrjú ný lið verið nefnd til sögunnar. Fótbolti 20.6.2023 09:00
Hjörtur gæti fært sig um set á Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, gæti verið á förum frá félaginu fyrir annað lið í Serie B. Fótbolti 15.6.2023 15:31
Lukaku með risatilboð frá Sádí-Arabíu Framtíð Romelu Lukaku virðist vera algjörlega óráðin. Lukaku lék með Inter í vetur þar sem hann var á láni. Hann er ennþá leikmaður Chelsea en hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji vera áfram á Ítalíu og þá helst hjá Inter. Fótbolti 14.6.2023 07:00
Dólgurinn sem drottnaði yfir ítalska boltanum Stjórnmálamaður, fasteignamógull, spillingargosi, bunga bunga dólgurinn, skemmtikraftur á skemmtiferðarskipum, lifandi vaxmynd og svo mætti áfram telja. Já, Silvio Berlusconi var margt og mikið. En stór hópur fólks, ekki síst þeir sem ólust upp á gullaldarskeiði ítalska boltans, tengir hann fyrst og síðast við AC Milan sem hann átti í rúm þrjátíu ár. Fótbolti 13.6.2023 10:00
Tárin flæddu hjá Ranieri eftir nýtt ævintýri Hinn 71 árs gamli Claudio Ranieri hélt áfram að skapa ævintýri sem knattspyrnustjóri í gær þegar hann stýrði liði Cagliari upp í ítölsku A-deildina, eftir að hafa tekið við liðinu í 14. sæti B-deildarinnar. Cagliari tekur sæti Spezia sem tapaði úrslitaleik við Hellas Verona. Fótbolti 12.6.2023 08:30
Benítez tilbúinn að snúa aftur til Napoli Hinn spænski Rafael Benítez segist vera tilbúinn að taka aftur við stjórn Napoli en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015. Fótbolti 11.6.2023 09:30