Þýski boltinn Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29 Hólmar lék í svekkjandi jafntefli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 19:41 Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 22.2.2013 13:50 Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. Fótbolti 18.2.2013 14:53 Marco Reus gerði þrennu í sigri Dortmund Sjö leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar ber helst að nefna góður sigur Dortmund á Eintracht Frankfurt 3-0 en Marco Reus gerði öll mörkin fyrir heimamenn í leiknum. Innlent 16.2.2013 19:21 Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er nú komið með átján stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 15.2.2013 21:35 Hólmar Örn fékk rautt fyrir brot liðsfélaga síns Hólmar Örn Eyjólfsson var með eindæmum óheppinn þegar hann fékk að líta beint rautt spjald í leik 1860 München og Bochum í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2013 19:22 Sverre verður áfram þótt liðið falli Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið. Handbolti 13.2.2013 16:23 Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59 Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. Fótbolti 2.2.2013 17:56 Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 30.1.2013 15:07 Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55 Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30 Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:23 Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08 Lahm: Guardiola er einn besti þjálfari heims Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar. Fótbolti 18.1.2013 10:08 Guardiola var ekki á eftir peningunum Spánverjinn Pep Guardiola er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við þýska félagið Bayern München eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Stjórnarformaður félagsins segir að Guardiola hafi ekki valið Bayern út af peningunum. Fótbolti 17.1.2013 13:50 Guardiola tekur við liði Bayern München í júlí Pep Guardiola, fyrrum þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun taka við stjórninni hjá þýska liðinu Bayern Munchen í júlí en hann hefur gert þriggja ára samning við félagið. Þýska félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 16.1.2013 16:10 Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 09:44 Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 12:53 Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. Fótbolti 14.1.2013 10:08 Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49 Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. Fótbolti 2.1.2013 18:16 Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.12.2012 10:43 Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 10:49 Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. Fótbolti 10.12.2012 19:44 Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09 Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. Fótbolti 18.11.2012 13:29 Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. Fótbolti 17.11.2012 11:22 Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 116 ›
Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29
Hólmar lék í svekkjandi jafntefli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 19:41
Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 22.2.2013 13:50
Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. Fótbolti 18.2.2013 14:53
Marco Reus gerði þrennu í sigri Dortmund Sjö leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar ber helst að nefna góður sigur Dortmund á Eintracht Frankfurt 3-0 en Marco Reus gerði öll mörkin fyrir heimamenn í leiknum. Innlent 16.2.2013 19:21
Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er nú komið með átján stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli. Fótbolti 15.2.2013 21:35
Hólmar Örn fékk rautt fyrir brot liðsfélaga síns Hólmar Örn Eyjólfsson var með eindæmum óheppinn þegar hann fékk að líta beint rautt spjald í leik 1860 München og Bochum í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2013 19:22
Sverre verður áfram þótt liðið falli Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið. Handbolti 13.2.2013 16:23
Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59
Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. Fótbolti 2.2.2013 17:56
Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 30.1.2013 15:07
Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55
Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30
Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:23
Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08
Lahm: Guardiola er einn besti þjálfari heims Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar. Fótbolti 18.1.2013 10:08
Guardiola var ekki á eftir peningunum Spánverjinn Pep Guardiola er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við þýska félagið Bayern München eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Stjórnarformaður félagsins segir að Guardiola hafi ekki valið Bayern út af peningunum. Fótbolti 17.1.2013 13:50
Guardiola tekur við liði Bayern München í júlí Pep Guardiola, fyrrum þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun taka við stjórninni hjá þýska liðinu Bayern Munchen í júlí en hann hefur gert þriggja ára samning við félagið. Þýska félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 16.1.2013 16:10
Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 09:44
Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 12:53
Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. Fótbolti 14.1.2013 10:08
Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49
Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. Fótbolti 2.1.2013 18:16
Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.12.2012 10:43
Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 10:49
Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. Fótbolti 10.12.2012 19:44
Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09
Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. Fótbolti 18.11.2012 13:29
Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. Fótbolti 17.11.2012 11:22
Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15