Þýski boltinn Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51 Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41 Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00 Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:45 Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn og réðust á andstæðinga Sveins Arons Stuðningsmaður þýska félagsins Hansa Rostock, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur fyrir, braust inn á völlinn og réðst á leikmenn Kaiserslautern þegar þeir fögnuðu marki. Leikur var stöðvaður meðan allt róaðist niður en eftir leik brutust enn fleiri stuðningsmenn inn á völlinn. Fótbolti 2.3.2024 14:49 Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Fótbolti 2.3.2024 13:59 Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16 Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30 Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55 Mistök markvarðar Mainz tryggði Leverkusen sigur Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Mainz í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörður gestanna gerðist sekur um slæm mistök sem þýða að Leverkusen er nú með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2024 21:46 Kroos snýr aftur í landsliðið Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þýska landsliðið á nýjan leik. Hann varð við ósk landsliðsþjálfarans Julians Nagelsmann. Fótbolti 22.2.2024 17:01 Liverpool fólk svitnar: Xabi Alonso efstur á óskalista Bayern Liverpool fær væntanlega mikla samkeppni um Xabi Alonso ef marka má nýjustu fréttir frá Bæjaralandi. Enski boltinn 21.2.2024 14:02 Tuchel segir af sér eftir tímabilið Tomas Tuchel mun segja af sér sem þjálfari Bayern München að tímabilinu loknu. Fótbolti 21.2.2024 09:47 Solskjær gæti tekið við sem bráðabirgðastjóri ef Tuchel verður rekinn Þýska stórveldið Bayern München íhugar nú að fá Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmann og þjálfara Manchester United, sem bráðabirgðastjóra liðsins ef félagið ákveður að reka Thomas Tuchel, núverandi stjóra liðsins. Fótbolti 21.2.2024 07:01 Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. Fótbolti 20.2.2024 16:02 Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 11:31 Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51 Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01 Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53 Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:50 Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00 Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01 Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35 Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34 Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31 Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01 Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2024 13:45 Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. Fótbolti 15.2.2024 12:31 Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06 Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 116 ›
Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51
Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41
Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00
Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:45
Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn og réðust á andstæðinga Sveins Arons Stuðningsmaður þýska félagsins Hansa Rostock, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur fyrir, braust inn á völlinn og réðst á leikmenn Kaiserslautern þegar þeir fögnuðu marki. Leikur var stöðvaður meðan allt róaðist niður en eftir leik brutust enn fleiri stuðningsmenn inn á völlinn. Fótbolti 2.3.2024 14:49
Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Fótbolti 2.3.2024 13:59
Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16
Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30
Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55
Mistök markvarðar Mainz tryggði Leverkusen sigur Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Mainz í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörður gestanna gerðist sekur um slæm mistök sem þýða að Leverkusen er nú með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2024 21:46
Kroos snýr aftur í landsliðið Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þýska landsliðið á nýjan leik. Hann varð við ósk landsliðsþjálfarans Julians Nagelsmann. Fótbolti 22.2.2024 17:01
Liverpool fólk svitnar: Xabi Alonso efstur á óskalista Bayern Liverpool fær væntanlega mikla samkeppni um Xabi Alonso ef marka má nýjustu fréttir frá Bæjaralandi. Enski boltinn 21.2.2024 14:02
Tuchel segir af sér eftir tímabilið Tomas Tuchel mun segja af sér sem þjálfari Bayern München að tímabilinu loknu. Fótbolti 21.2.2024 09:47
Solskjær gæti tekið við sem bráðabirgðastjóri ef Tuchel verður rekinn Þýska stórveldið Bayern München íhugar nú að fá Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmann og þjálfara Manchester United, sem bráðabirgðastjóra liðsins ef félagið ákveður að reka Thomas Tuchel, núverandi stjóra liðsins. Fótbolti 21.2.2024 07:01
Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. Fótbolti 20.2.2024 16:02
Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 11:31
Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51
Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:50
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35
Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01
Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2024 13:45
Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. Fótbolti 15.2.2024 12:31
Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06
Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00