Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Erfitt verkefni í Belgíu

FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýja njósnateymið hjá FH-ingum

FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá.

Fótbolti
Fréttamynd

Þetta er búinn að vera smá rússíbani

Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu

Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikið undir hjá Blikum

Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Mæta brosandi í musteri gleðinnar

Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja.

Fótbolti
Fréttamynd

Njósnað um Blika

"Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Vorkenndi Blikunum

FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

Fótbolti
Fréttamynd

"Flugið hingað var rándýrt"

"Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina."

Fótbolti
Fréttamynd

Sótti ráð í smiðju Norðmanna

"Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks.

Fótbolti