Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV

Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV.

Fótbolti
Fréttamynd

Given bjargaði City

Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Vagner Love nálgast markamet Klinsmann

Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

City lagði Álaborg

Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

City áfram en Tottenham úr leik

Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan úr leik

AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Aston Villa lá í Moskvu

CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn dæmir í Belgíu

Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hermann skoraði í sigri Portsmouth

Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum

Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Robinho ekki með City á morgun

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bent minnti á sig

Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt.

Fótbolti
Fréttamynd

Hughes hrósaði Robinho

Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Tottenham

Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki.

Fótbolti