

Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit.
Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu.
Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi.
Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu.
Forsetakjör, fótbolti og Brexit verða til umræðu.
Telur miklar líkur á annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota.
Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum.
Fleiri flokkar innan Evrópusambandsins vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslur um aðskilnað í sínum ríkjum. Skotar og Norður-Írar endurhugsa samband sitt við
Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum.
Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaríki Íslendinga. Nítján prósent ferðamanna hér koma frá Bretlandi og 18 prósent útfluttra sjávarafurða fara til Bretlands.
Tækifæri og ólga helsta þemað.
Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.
Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals.
Sveitarstjórn Cornwall óttast um fé til sýslunnar sem borist hefur úr byggðasjóðum ESB.
Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar.
Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit.
Leggur rétt að Englendingar tapi fyrir Íslandi til að koma sér almennilega úr Evrópu.
Ungir Bretar kusu með yfirgnæfandi meirihluta með því að Bretland yrði áfram í ESB. Þeir kenna þeim eldri um niðurstöður kosninganna.
Viðreisn leggur áherslu á að aðildarviðræður við sambandið verði kláraðar. Benedikt Jóhannesson segist ekki eiga von á því að málflutningur stuðningsmanna ESB breytist.
„Ég vil senda skýr skilaboð til allra Evrópumanna í Lundúnum, þið eruð mjög velkomnir hér,“ segir Sadiq Khan.
Leiðtogar Evrópusambandsins segja að Bretland megi ekki fresta því að ganga úr Evrópusambandinu.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að efnahagsleg tenging Breta við Evrópu og Ísland verði ekki frábrugðin því sem hún er í dag.
Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni.
Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra telur að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa lítil áhrif hér á Íslandi til skamms tíma. Til lengri tíma þurfi Ísland hins vegar nýtt form fyrir samstarf sitt við Bretland.
Þetta segir Nicola Sturgeon, forseti heimastjórnar skosku heimastjórnarinnar.
Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi .
Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna.
Dósent í stjórnmálafræði býst við að ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu muni hafa mikil áhrif á Ísland.
Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar.