Frjálsar íþróttir Hlynur bætti Íslandsmetið og tryggði sig á EM Hlynur Andrésson stórbætti í dag Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi og tryggði sér farseðilinn á EM í Glasgow. Sport 20.2.2019 19:37 Aníta keppir ekki á EM Aníta Hinriksdóttir fékk brons fyrir tveimur árum en fær ekki tækifæri á fleiri verðlaunum í Glasgow. Sport 20.2.2019 16:04 María og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut María Rún Gunnlaugsdóttir og Ísak Óli Traustason eru Íslandsmeistarar í fjölþraut. Sport 17.2.2019 20:47 „Ekki nokkur vafi á því að Semenya er kona“ Alþjóða frjálsíþróttasambandið er sagt ætla að halda því fram að samkvæmt líffræðinni sé Caster Semenya karl en ekki kona. Sport 15.2.2019 09:24 Tók tólf ára gamalt Íslandsmet af Kára Steini Hlynur Andrésson náði ekki lágmarkinu á EM innanhúss um helgina þrátt fyrir að bæta Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Belgíu. Sport 11.2.2019 14:57 Guðbjörg ekki áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var rétt í þessu að ljúka klára 200 metra hlaup sitt á Norðulandamótinu. Sport 10.2.2019 14:55 Aníta í fjórða sæti Aníta Hinriksdóttir var nú fyrir nokkrum mínútum að klára 800 metra hlaup sitt á Norðurlandsmótinu í Frjálsum íþróttum. Sport 10.2.2019 14:23 Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Sport 4.2.2019 03:01 Telur sig nálgast sitt besta form Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum. Sport 4.2.2019 03:01 Aníta varð þriðja á Reykjavíkurleikunum Aníta Hinriksdóttir hlaut bronsverðlaun í 800 metra hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 3.2.2019 15:01 Guðbjörg Jóna fékk brons Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti sinn persónulega árangur í 60 metra hlaupi innanhúss þegar hún hljóp fyrir bronsverðlaunum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 3.2.2019 14:31 Ásdís getur ekki bara kastað því hún getur líka stokkið Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. Sport 30.1.2019 15:14 Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Sport 29.1.2019 09:44 Aníta aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. Sport 23.1.2019 11:38 Ísland fer með tíu manns á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. Sport 15.1.2019 12:50 Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Sport 4.12.2018 13:29 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 26.11.2018 14:27 Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. Sport 25.11.2018 21:54 Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. Fótbolti 2.11.2018 07:57 Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Sport 19.10.2018 10:42 Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða „Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir. Sport 17.10.2018 21:47 Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári. Sport 17.10.2018 21:47 Sjáðu einlægan fögnuð nýja íslenska Ólympíumeistarans Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í gær Ólympíumeistari ungmenna í 200 metra hlaupi. Sport 17.10.2018 09:34 Frábært ár varð stórkostlegt Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni. Sport 16.10.2018 22:48 Guðbjörg Ólympíumeistari og bætti eigið Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, hlaupari úr ÍR, varð í kvöld Ólympíumeistari ungmenna í 200 metra hlaupi en Ólympíuleikarnir fara fram í Buenos Aires í Argentínu. Sport 16.10.2018 20:50 Guðbjörg Jóna bætti eigið met í Buenos Aires Ungstirnið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires um helgina Sport 14.10.2018 21:53 Valdimar Hjalti í 6.sæti í kringlukasti Valdimar Hjalti Erlendsson keppti í dag í seinni umferð kringlukastskeppninnar á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu. Sport 14.10.2018 20:10 Guðbjörg Jóna með besta tímann á Ólympíuleikum ungmenna Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Argentínu. Sport 13.10.2018 20:20 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. Sport 8.10.2018 21:56 Tvöfaldur Evrópumeistari getur „loksins“ tekið bílprófið Ein af óvæntustu stjörnum frjálsíþróttaársins 2018 heldur upp á afmælið sitt í dag en það er norski millivegahlauparinn Jakob Ingebrigtsen. Sport 19.9.2018 09:45 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 68 ›
Hlynur bætti Íslandsmetið og tryggði sig á EM Hlynur Andrésson stórbætti í dag Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi og tryggði sér farseðilinn á EM í Glasgow. Sport 20.2.2019 19:37
Aníta keppir ekki á EM Aníta Hinriksdóttir fékk brons fyrir tveimur árum en fær ekki tækifæri á fleiri verðlaunum í Glasgow. Sport 20.2.2019 16:04
María og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut María Rún Gunnlaugsdóttir og Ísak Óli Traustason eru Íslandsmeistarar í fjölþraut. Sport 17.2.2019 20:47
„Ekki nokkur vafi á því að Semenya er kona“ Alþjóða frjálsíþróttasambandið er sagt ætla að halda því fram að samkvæmt líffræðinni sé Caster Semenya karl en ekki kona. Sport 15.2.2019 09:24
Tók tólf ára gamalt Íslandsmet af Kára Steini Hlynur Andrésson náði ekki lágmarkinu á EM innanhúss um helgina þrátt fyrir að bæta Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Belgíu. Sport 11.2.2019 14:57
Guðbjörg ekki áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var rétt í þessu að ljúka klára 200 metra hlaup sitt á Norðulandamótinu. Sport 10.2.2019 14:55
Aníta í fjórða sæti Aníta Hinriksdóttir var nú fyrir nokkrum mínútum að klára 800 metra hlaup sitt á Norðurlandsmótinu í Frjálsum íþróttum. Sport 10.2.2019 14:23
Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Sport 4.2.2019 03:01
Telur sig nálgast sitt besta form Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum. Sport 4.2.2019 03:01
Aníta varð þriðja á Reykjavíkurleikunum Aníta Hinriksdóttir hlaut bronsverðlaun í 800 metra hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 3.2.2019 15:01
Guðbjörg Jóna fékk brons Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti sinn persónulega árangur í 60 metra hlaupi innanhúss þegar hún hljóp fyrir bronsverðlaunum á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 3.2.2019 14:31
Ásdís getur ekki bara kastað því hún getur líka stokkið Það er skemmtilegt að fylgjast með íslensku afrekskonunni Ásdísi Hjálmsdóttur leyfa aðdáendum sínum að skyggnast aðeins inn í heim spjótkastarans. Sport 30.1.2019 15:14
Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Sport 29.1.2019 09:44
Aníta aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. Sport 23.1.2019 11:38
Ísland fer með tíu manns á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. Sport 15.1.2019 12:50
Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Sport 4.12.2018 13:29
Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 26.11.2018 14:27
Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. Sport 25.11.2018 21:54
Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. Fótbolti 2.11.2018 07:57
Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Sport 19.10.2018 10:42
Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða „Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir. Sport 17.10.2018 21:47
Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári. Sport 17.10.2018 21:47
Sjáðu einlægan fögnuð nýja íslenska Ólympíumeistarans Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í gær Ólympíumeistari ungmenna í 200 metra hlaupi. Sport 17.10.2018 09:34
Frábært ár varð stórkostlegt Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni. Sport 16.10.2018 22:48
Guðbjörg Ólympíumeistari og bætti eigið Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, hlaupari úr ÍR, varð í kvöld Ólympíumeistari ungmenna í 200 metra hlaupi en Ólympíuleikarnir fara fram í Buenos Aires í Argentínu. Sport 16.10.2018 20:50
Guðbjörg Jóna bætti eigið met í Buenos Aires Ungstirnið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires um helgina Sport 14.10.2018 21:53
Valdimar Hjalti í 6.sæti í kringlukasti Valdimar Hjalti Erlendsson keppti í dag í seinni umferð kringlukastskeppninnar á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu. Sport 14.10.2018 20:10
Guðbjörg Jóna með besta tímann á Ólympíuleikum ungmenna Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Argentínu. Sport 13.10.2018 20:20
Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. Sport 8.10.2018 21:56
Tvöfaldur Evrópumeistari getur „loksins“ tekið bílprófið Ein af óvæntustu stjörnum frjálsíþróttaársins 2018 heldur upp á afmælið sitt í dag en það er norski millivegahlauparinn Jakob Ingebrigtsen. Sport 19.9.2018 09:45