Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta keppir ekki á EM

Aníta Hinriksdóttir fékk brons fyrir tveimur árum en fær ekki tækifæri á fleiri verðlaunum í Glasgow.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg ekki áfram

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var rétt í þessu að ljúka klára 200 metra hlaup sitt á Norðulandamótinu.

Sport
Fréttamynd

Aníta í fjórða sæti

Aníta Hinriksdóttir var nú fyrir nokkrum mínútum að klára 800 metra hlaup sitt á Norðurlandsmótinu í Frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi 

Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum.

Sport
Fréttamynd

Telur sig nálgast sitt besta form

Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg Jóna fékk brons

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti sinn persónulega árangur í 60 metra hlaupi innanhúss þegar hún hljóp fyrir bronsverðlaunum á Reykjavíkurleikunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna

Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil.

Sport
Fréttamynd

Ásdís og Guðni valin best

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða

„Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári.

Sport
Fréttamynd

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Sport