Tennis Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York. Sport 6.9.2018 06:40 Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma. Sport 5.9.2018 07:08 Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sport 4.9.2018 10:01 Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 4.9.2018 07:20 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sport 1.9.2018 09:17 Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Sport 29.8.2018 14:46 Tenniskonu refsað fyrir að fara úr bolnum í nokkrar sekúndur Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Sport 29.8.2018 12:43 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Sport 27.8.2018 08:38 Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. Sport 25.8.2018 09:21 Frétti rétt fyrir leik að morðingi systur hennar hefði verið látinn laus Serena Williams átti alls ekki góðan dag á Mubadala Silicon Valley Classic tennismótinu á dögunum þar sem hún tapaði sannfærandi fyrir Johannu Konta. Sport 17.8.2018 07:58 Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. Sport 25.7.2018 10:58 Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Sport 15.7.2018 18:13 Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum. Sport 14.7.2018 22:13 Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2018 18:25 Serena Williams fær tækifæri til að jafna stóra metið á sunnudaginn Tennisdrottningin pakkaði andstæðingi sínum saman í undanúrslitum á Wimbledon. Sport 12.7.2018 15:28 Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Sport 12.7.2018 14:12 Ótrúleg endurkoma þegar konungur grassins var sendur heim Roger Federer er úr leik á Wimbledon. Sport 11.7.2018 16:47 Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Sport 9.7.2018 13:01 Rafael Nadal vann Opna franska meistaramótið í ellefta sinn Rafael Nadal hafði betur gegn Dominic Thiem í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í dag. Sport 10.6.2018 16:23 Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Serbneski tenniskappinn lítur ekki á vandamál sín innan vallar sem alvöru vandamál. Sport 31.5.2018 07:34 Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Sport 30.5.2018 09:41 Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. Sport 29.5.2018 16:26 Nadal bestur í heiminum að nýju Rafael Nadal mun endurheimta toppsæti heimslistans í tennis eftir sigur á Opna ítalska mótinu í dag. Sigurinn er sá áttundi hjá Nadal á mótinu sem er met. Sport 20.5.2018 18:38 Nadal og Djokovic mætast í undanúrslitum Rafa Nadal og Novak Djokovic mætast í undanúrslitum Opna ítalska í tennis en Nadal þarf að ná sigri á mótinu til þess að ná fyrsta sætinu af Roger Federer á heimslistanum. Sport 19.5.2018 09:05 Refsa þeim sem hætta í miðjum leik vegna meiðsla Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. Sport 2.5.2018 07:57 Sturlaður tenniskappi hellti sér yfir óheppnasta dómara tennissögunnar | Myndband Einn efnilegasti tenniskappi heims, Bandaríkjamaðurinn Jared Donaldson, missti algjörlega stjórn á skapi sínu í leik í gær. Sport 16.4.2018 15:41 McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Sport 20.3.2018 07:00 Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. Sport 13.3.2018 07:46 Serena og Venus mætast Systurnar Serena Williams og Venus Williams munu mætast í þriðju umferð á Indian Wells mótinu á mánudaginn en þetta verður í 29. skipti sem þær mætast. Sport 11.3.2018 10:21 Serena vann og átti högg dagsins í fyrsta leik eftir barnsburð | Myndband Besta tenniskona sögunnar sneri aftur með stæl í Kaliforníu í nótt. Sport 9.3.2018 08:22 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 36 ›
Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York. Sport 6.9.2018 06:40
Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma. Sport 5.9.2018 07:08
Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sport 4.9.2018 10:01
Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 4.9.2018 07:20
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sport 1.9.2018 09:17
Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Sport 29.8.2018 14:46
Tenniskonu refsað fyrir að fara úr bolnum í nokkrar sekúndur Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Sport 29.8.2018 12:43
Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Sport 27.8.2018 08:38
Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. Sport 25.8.2018 09:21
Frétti rétt fyrir leik að morðingi systur hennar hefði verið látinn laus Serena Williams átti alls ekki góðan dag á Mubadala Silicon Valley Classic tennismótinu á dögunum þar sem hún tapaði sannfærandi fyrir Johannu Konta. Sport 17.8.2018 07:58
Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. Sport 25.7.2018 10:58
Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Sport 15.7.2018 18:13
Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum. Sport 14.7.2018 22:13
Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2018 18:25
Serena Williams fær tækifæri til að jafna stóra metið á sunnudaginn Tennisdrottningin pakkaði andstæðingi sínum saman í undanúrslitum á Wimbledon. Sport 12.7.2018 15:28
Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Sport 12.7.2018 14:12
Ótrúleg endurkoma þegar konungur grassins var sendur heim Roger Federer er úr leik á Wimbledon. Sport 11.7.2018 16:47
Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Sport 9.7.2018 13:01
Rafael Nadal vann Opna franska meistaramótið í ellefta sinn Rafael Nadal hafði betur gegn Dominic Thiem í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í dag. Sport 10.6.2018 16:23
Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Serbneski tenniskappinn lítur ekki á vandamál sín innan vallar sem alvöru vandamál. Sport 31.5.2018 07:34
Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Sport 30.5.2018 09:41
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. Sport 29.5.2018 16:26
Nadal bestur í heiminum að nýju Rafael Nadal mun endurheimta toppsæti heimslistans í tennis eftir sigur á Opna ítalska mótinu í dag. Sigurinn er sá áttundi hjá Nadal á mótinu sem er met. Sport 20.5.2018 18:38
Nadal og Djokovic mætast í undanúrslitum Rafa Nadal og Novak Djokovic mætast í undanúrslitum Opna ítalska í tennis en Nadal þarf að ná sigri á mótinu til þess að ná fyrsta sætinu af Roger Federer á heimslistanum. Sport 19.5.2018 09:05
Refsa þeim sem hætta í miðjum leik vegna meiðsla Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. Sport 2.5.2018 07:57
Sturlaður tenniskappi hellti sér yfir óheppnasta dómara tennissögunnar | Myndband Einn efnilegasti tenniskappi heims, Bandaríkjamaðurinn Jared Donaldson, missti algjörlega stjórn á skapi sínu í leik í gær. Sport 16.4.2018 15:41
McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Sport 20.3.2018 07:00
Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. Sport 13.3.2018 07:46
Serena og Venus mætast Systurnar Serena Williams og Venus Williams munu mætast í þriðju umferð á Indian Wells mótinu á mánudaginn en þetta verður í 29. skipti sem þær mætast. Sport 11.3.2018 10:21
Serena vann og átti högg dagsins í fyrsta leik eftir barnsburð | Myndband Besta tenniskona sögunnar sneri aftur með stæl í Kaliforníu í nótt. Sport 9.3.2018 08:22