
EM 2017 í Hollandi

Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun
Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn.

Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar
Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon.

Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð
Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins.

Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju
Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí.

EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað
Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar.

Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands
Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari.

EM bara Símamótið á sterum
Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn.

Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu
Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður.

Heimakonur nánast búnar að tryggja sig inn í átta liða úrslitin á EM
Holland fór langt með það að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri á Danmörku í seinni leik dagsins í A-riðli.

Æfa á sama stað og stelpurnar okkar: "Gaman að fá að fylgjast með“
HK/Víkingur er í æfingaferð í Hollandi en 1. deildar liðið æfir á sama svæði og íslenska landsliðið.

EM-ævintýri norsku stelpnanna er svo gott sem á enda
Norska kvennalandsliðið á litla sem enga möguleika á því að upp úr sínum riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Hollandi þrátt fyrir að liðið eigi enn einn leik eftir. Belgía vann 2-0 sigur á Noregi í fyrri leik dagsins á EM þar sem fyrra mark Belganna var kolólöglegt.

Líkur á að Sísí fríkar út verði spilað vinnist sigur á Sviss
Sigríður Lára Garðarsdóttir er þekkt fyrir að vera hörð í horn að taka inni á vellinum.

María meiddist í upphitun
Hin íslensk ættaða María Þórisdóttir er ekki í byrjunarliði Norðmanna sem mæta nú Belgíu í öðrum leik sínum á EM í Hollandi.

Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins
Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur.

EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt
Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi.

Guðbjörg: Finnst eins og Sviss sé búið að toppa
Næsti mótherji Íslands hefur farið illa með okkar stelpur í síðustu leikjum.

Mamma Gunnhildar komin með fimmu í hnakkann
Hún þarf alltaf að fara aðeins lengra en aðrir, segir Gunnhildur Yrsa.

Fanndís lét forsetann heyra það fyrir að mæta of seint
Guðni Th. Jóhannesson sló á létta strengi með stelpunum okkar í heimsókn sinni á hótelið þeirra í gær.

Stelpurnar vöknuðu við þrumur sem sumar töldu vera sprengjur
Sumar héldu að þetta væri sprenging en svo reyndust þetta bara þrumur, segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.

Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna
Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum.

Sara Björk stendur nú ein eftir
Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpnanna okkar á stórmóti. Hún var efnilegur nýliði fyrir átta árum en er nú fyrirliði og besti leikmaður Íslands.

Hvað var sænski sjúkraþjálfarinn eiginlega að gera?
Sænska knattspyrnukonan Olivia Schough fór meidd af velli í fyrsta leik sænska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta en það sem gerðist í framhaldinu á hliðarlínunni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Taylor með þrennu í stórsigri Englendinga á Skotum
Bronslið Englendinga frá síðasta heimsmeistaramóti sýndi styrk sinn í sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Hollandi.

Anna Björk: Virkilega svekkjandi að vera ekki í byrjunarliðinu
Þetta var virkilega svekkjandi að sjálfsögðu. Maður pirrar sig í einn til tvo klukkutíma og svo heldur maður áfram.

Spænsku stelpurnar miklu betri í uppgjöri liðanna frá Íberíuskaganum
Spánn byrjaði Evrópumót kvenna í fótbolta í Hollandi með sannfærandi 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Portúgal í fyrsta leik D-riðils.

Upptaka frá æfingu landsliðsins: Heimir fór yfir varnarleik í föstum leikatriðum með stelpunum
Hann minnti á mikilvægi þess að finna fyrir leikmanninum sem verið væri að dekka þannig að hægt væri að fylgjast með boltanum og leikmanni á sama tíma.

Guðni forseti fékk stelpurnar til að springa úr hlátri | Myndir
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag.


Heimir mætti á æfingu stelpnanna í morgun | Myndir
Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.

Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga
Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin.