Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Sanders hyggst kjósa Hillary Clinton Bernie Sanders segir að það yrði á allan hátt stórslys yrði Donald Trump kjörinn forseti. Erlent 24.6.2016 17:11 Trump rekur aðstoðarmann Erlent 21.6.2016 21:31 Sagðist hafa ætlað sér að drepa Trump á kosningafundi í Las Vegas Breskur maður var handtekinn á kosningafundi Donald Trump í Las Vegas eftir að hafa reynt að komast yfir skammbyssu hjá lögreglumanni með það að markmiði að skjóta Trump til bana. Erlent 20.6.2016 21:57 Segir Repúblikönum að fylgja samviskunni varðandi Trump Ummæli Paul Ryan varpa ljósi á stirt samband Donald Trump og forystu flokksins. Erlent 17.6.2016 22:14 FBI leiðréttir Donald Trump Segja múslima ítrekað benda yfirvöldum á aðra múslima sem þeir hafa áhyggjur af. Erlent 16.6.2016 11:21 Clinton mælist hærri en Trump Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent. Erlent 11.6.2016 16:33 Fleiri lýsa yfir stuðningi við Clinton Elizabeth Warren lýsti Clinton sem hugaðri baráttukonu sem myndi halda Donald Trump fjarri Hvíta húsinu Erlent 10.6.2016 07:57 Obama lýsir yfir stuðningi við Clinton og þakkar Sanders - myndband Forsetinn hafnar því að Demókratar gangi tvístraðir til kosninga. Erlent 9.6.2016 20:14 Sanders heitir því að vinna með Clinton í baráttunni við Trump Þó ekki enn hættur baráttunni um útefningu Demókrata. Erlent 9.6.2016 18:45 Clinton hrósar Sanders fyrir baráttuna Tryggði sér útnefningu Demókrataflokksins í forkosningum á þriðjudag. Segir Donald Trump ekkert erindi eiga í forsetaembættið. Erlent 8.6.2016 20:57 Clinton lýsir yfir sigri Bernie Sanders heitir því að berjast áfram fyrir réttlæti. Erlent 8.6.2016 07:29 Clinton búin að tryggja sér útnefningu Demókrata Hillary Clinton er fyrsta konan sem fer í forsetaframboð fyrir annan af stóru flokkunum í Bandaríkjunum. Erlent 7.6.2016 07:53 Bernie Sanders berst áfram fyrir útnefningu Forkosningaslagnum í Bandaríkjunum er næstum lokið. Síðasti stóri kosningadagurinn er í dag. Sanders á varla neinn raunhæfan möguleika á sigri, en lætur það ekki á sig fá. Clinton er farin að beina spjótum sínum meira að Trump. Erlent 6.6.2016 22:11 Clinton bar sigur úr býtum í Puerto Rico Vantar einungis 30 kjörmenn til að tryggja sér útnefningu Demókrata. Erlent 6.6.2016 08:26 Kvartar yfir hæfni dómara Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal Erlent 5.6.2016 20:24 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. Erlent 2.6.2016 22:39 Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. Erlent 31.5.2016 20:55 Stephen Hawking botnar ekkert í vinsældum Donald Trump Vísindamaðurinn segir einnig mikilvægt fyrir Breta að vera áfram í Evrópusambandinu. Erlent 1.6.2016 00:00 Segir ólöglega innflytjendur fá betri meðferð en hermenn Donald Trump forsetaefni Reúpblíkanaflokksins mætti á samkomu mótorhjólaeiganda í Washington í dag. Erlent 29.5.2016 23:09 Baðst afsökunar á því að ýja að því að Trump væri með lítið typpi Marco Rubio sér eftir ummælunum og segir þau ekki endurspegla sinn innri mann. Erlent 29.5.2016 14:46 Mótmælendur og stuðningsmenn Trump tókust á 35 voru handteknir eftir kosningafund forsetaframbjóðandans í Sand Diego. Erlent 28.5.2016 09:06 Búinn að tryggja sér tilnefningu Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag. Erlent 26.5.2016 17:38 Trump búinn að ná meirihluta Nánast öruggt þykir að hann muni komast hjá miklum deilum á flokksþingi Repúblikana í júlí. Erlent 26.5.2016 14:58 Segir þjóðarleiðtoga uggandi vegna fáfræði Trump Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði þetta á leiðtogafundi G7 ríkjanna sem fer fram í Japan. Erlent 26.5.2016 11:54 Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton? Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent Erlent 25.5.2016 14:19 Átök fyrir utan kosningafund Trump Mótmælendur brutu rúður í nærliggjandi byggingum og köstuðu grjóti í átt að lögreglu. Erlent 25.5.2016 08:07 Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa við líklega forsetaframbjóðendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun NBC en kosið verður í nóvember. Erlent 24.5.2016 19:59 Búist við fjölmennum mótmælum þegar Trump heimsækir Anaheim í Kaliforníu Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Erlent 24.5.2016 23:44 Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. Erlent 23.5.2016 11:30 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. Erlent 21.5.2016 16:59 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 69 ›
Sanders hyggst kjósa Hillary Clinton Bernie Sanders segir að það yrði á allan hátt stórslys yrði Donald Trump kjörinn forseti. Erlent 24.6.2016 17:11
Sagðist hafa ætlað sér að drepa Trump á kosningafundi í Las Vegas Breskur maður var handtekinn á kosningafundi Donald Trump í Las Vegas eftir að hafa reynt að komast yfir skammbyssu hjá lögreglumanni með það að markmiði að skjóta Trump til bana. Erlent 20.6.2016 21:57
Segir Repúblikönum að fylgja samviskunni varðandi Trump Ummæli Paul Ryan varpa ljósi á stirt samband Donald Trump og forystu flokksins. Erlent 17.6.2016 22:14
FBI leiðréttir Donald Trump Segja múslima ítrekað benda yfirvöldum á aðra múslima sem þeir hafa áhyggjur af. Erlent 16.6.2016 11:21
Clinton mælist hærri en Trump Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent. Erlent 11.6.2016 16:33
Fleiri lýsa yfir stuðningi við Clinton Elizabeth Warren lýsti Clinton sem hugaðri baráttukonu sem myndi halda Donald Trump fjarri Hvíta húsinu Erlent 10.6.2016 07:57
Obama lýsir yfir stuðningi við Clinton og þakkar Sanders - myndband Forsetinn hafnar því að Demókratar gangi tvístraðir til kosninga. Erlent 9.6.2016 20:14
Sanders heitir því að vinna með Clinton í baráttunni við Trump Þó ekki enn hættur baráttunni um útefningu Demókrata. Erlent 9.6.2016 18:45
Clinton hrósar Sanders fyrir baráttuna Tryggði sér útnefningu Demókrataflokksins í forkosningum á þriðjudag. Segir Donald Trump ekkert erindi eiga í forsetaembættið. Erlent 8.6.2016 20:57
Clinton lýsir yfir sigri Bernie Sanders heitir því að berjast áfram fyrir réttlæti. Erlent 8.6.2016 07:29
Clinton búin að tryggja sér útnefningu Demókrata Hillary Clinton er fyrsta konan sem fer í forsetaframboð fyrir annan af stóru flokkunum í Bandaríkjunum. Erlent 7.6.2016 07:53
Bernie Sanders berst áfram fyrir útnefningu Forkosningaslagnum í Bandaríkjunum er næstum lokið. Síðasti stóri kosningadagurinn er í dag. Sanders á varla neinn raunhæfan möguleika á sigri, en lætur það ekki á sig fá. Clinton er farin að beina spjótum sínum meira að Trump. Erlent 6.6.2016 22:11
Clinton bar sigur úr býtum í Puerto Rico Vantar einungis 30 kjörmenn til að tryggja sér útnefningu Demókrata. Erlent 6.6.2016 08:26
Kvartar yfir hæfni dómara Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal Erlent 5.6.2016 20:24
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. Erlent 2.6.2016 22:39
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. Erlent 31.5.2016 20:55
Stephen Hawking botnar ekkert í vinsældum Donald Trump Vísindamaðurinn segir einnig mikilvægt fyrir Breta að vera áfram í Evrópusambandinu. Erlent 1.6.2016 00:00
Segir ólöglega innflytjendur fá betri meðferð en hermenn Donald Trump forsetaefni Reúpblíkanaflokksins mætti á samkomu mótorhjólaeiganda í Washington í dag. Erlent 29.5.2016 23:09
Baðst afsökunar á því að ýja að því að Trump væri með lítið typpi Marco Rubio sér eftir ummælunum og segir þau ekki endurspegla sinn innri mann. Erlent 29.5.2016 14:46
Mótmælendur og stuðningsmenn Trump tókust á 35 voru handteknir eftir kosningafund forsetaframbjóðandans í Sand Diego. Erlent 28.5.2016 09:06
Búinn að tryggja sér tilnefningu Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag. Erlent 26.5.2016 17:38
Trump búinn að ná meirihluta Nánast öruggt þykir að hann muni komast hjá miklum deilum á flokksþingi Repúblikana í júlí. Erlent 26.5.2016 14:58
Segir þjóðarleiðtoga uggandi vegna fáfræði Trump Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði þetta á leiðtogafundi G7 ríkjanna sem fer fram í Japan. Erlent 26.5.2016 11:54
Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton? Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent Erlent 25.5.2016 14:19
Átök fyrir utan kosningafund Trump Mótmælendur brutu rúður í nærliggjandi byggingum og köstuðu grjóti í átt að lögreglu. Erlent 25.5.2016 08:07
Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa við líklega forsetaframbjóðendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun NBC en kosið verður í nóvember. Erlent 24.5.2016 19:59
Búist við fjölmennum mótmælum þegar Trump heimsækir Anaheim í Kaliforníu Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Erlent 24.5.2016 23:44
Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. Erlent 23.5.2016 11:30
Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. Erlent 21.5.2016 16:59