
Nýdönsk 25 ára - 4. hluti
Nýdönsk 25 ára
Heimildarþáttur Bylgjunnar um hljómsveitina Nýdönsk. Þeir félagar segja sögur sínar óáreittir, og fara á kostum, sögur sem aldrei hafa verið sagðar, sögur sem oft hafa verið sagðar, lög sem allir hafa heyrt en enginn veit hvernig urðu til. Þátturinn var fyrst fluttur 2012.