
Golfkastið - PGA Championship uppgjör
Golfkastið
Golfkastið er hlaðvarpsþáttur Sigmundar Einars Mássonar og Þórðar Rafns Gissurarsonar og fjalla þeir um allt sem viðkemur golfi, hvort sem er á innlendum eða erlendum vettvangi.