
Punktur og basta - Stóra uppgjörið á Ítalíu
Punktur og basta
Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.