Glamour

Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum
Bandaríkin lögleiddu loksins hjónaband samkynhneigðra í gær

Algjör nauðsyn fyrir helgina
Ekki gleyma sólarvörninni um helgina

Nýtt lag með Þórunni Antoníu
Sumarsmellurinn White Ravens frá söngkonunni vinsælu.

Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram
Frægustu fyrirsætur heims halda úti skemmtilegum Instagram síðum

Gallaðu þig upp
Gallaefni eru eitt af sumartrendunum í ár.

Rihanna býr til sitt eigið tískumerki
Söngkonan vinsæla stofnar merkið $CHOOL KIlls.

Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu
Allir velkomnir í sumarfjör Gottu í dag klukkan 17

Nýjasta andlit Essie
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýtt andlit Essie

Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers
Ofurfyrirsætan ætlar að taka yfir tónlistarheiminn líka.

Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni
Caroline de Maigret hannar förðunarlínu fyrir Lancome.

Hið nýja pönk frá Gucci
Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag.

Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára
Pixiwoo systurnar hittu Dame Joan Collins og spjölluðu um förðun og frægðina.

Aimee Song í Bláa Lóninu
Einn frægasti tískubloggari heims á Íslandi

Ertu drusla?
Í júní tölublaði Glamour var spurningunni velt upp hvað það sé að vera drusla og hvert viðmiðið sé til að teljast drusla.

Sérstök forsíða Vogue Japan
Givenchy-gengið prýðir forsíðu ágúst blaðs Vogue Japan.

Mannlífið í Mílanó
Herratískuvikan í Mílanó stendur nú yfir.

Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect
EGF Droparnir hafa svo sannarlega farið sigurför um heiminn.

Tveir nýjir varalitir frá Kendall
Kendall Jenner hannar sína fyrstu varaliti fyrir Estée Lauder

Hátíska í götutísku
Miu Miu myndaði hausttískuna á götum úti.

Líf og fjör á Secret Solstice
Laugardalurinn var sérsklega litríkur og skemmtilegur í dag.

Götutískan á Secret Solstice
Ljósmyndari Glamour fangaði götutískuna á Secret Solstice í gær.

Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum.

Allt fyrir augabrúnirnar
Fólk er tilbúið að leggja ýmislegt á sig fyrir fullkomnar augabrúnir.

Fimm make up lúkk fyrir helgina
Secret Solstice, sumar og gleði kallar á skemmtilegt make up.

Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan
Glamour fyrirmyndir í Ísland í dag í kvöld.

Föstudagslag Glamour
Go með Chemical Brothers ætti að koma þér í helgargírinn.

Sænska bloggdrottningin hættir
Elin Kling var einn vinsælasti tískubloggari í heimi.

Það má alveg láta sig dreyma
Stjörnurnar eru duglegar að deila myndum á Instagram og þá sérstaklega þegar þær eru í fríi á framandi stöðum.

Svalasta fótboltalið í heimi
Stelpurnar í Freeze fótboltaliðinu eru granítharðar.

Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum
Victoria Beckham seldi föt dóttur sinnar, Harper Seven, til góðgerðarmála.