Enski boltinn Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Fyrrum varnarmaður Arsenal er ekki hrifinn af Unai Emery. Enski boltinn 2.9.2019 22:45 Markavélin sem ekkert fær stöðvað Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2019 16:00 Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.9.2019 14:45 Annað loforð frá Gary Lineker ef LCFC verður meistari Leicester City hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni og er í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Manchester City eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Enski boltinn 2.9.2019 14:00 Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Enski boltinn 2.9.2019 12:30 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Enski boltinn 2.9.2019 09:30 Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 2.9.2019 08:30 Íslenski markvörðurinn hjá Brentford fékk stöðuhækkun og mikið hrós frá stjóra sínum Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn upp í aðallið Brentford en B-deildarfélagið tilkynnti þetta sérstaklega í frétt á heimasíðu sinni í gær. Enski boltinn 2.9.2019 08:00 Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 2.9.2019 07:30 Gylfi fékk lof frá Sky Sports og Liverpool Echo: „Þetta er það sem Everton þarf frá Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson kemur funheitur inn í landsleikjahlé. Enski boltinn 2.9.2019 06:00 Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 23:30 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. Enski boltinn 1.9.2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. Enski boltinn 1.9.2019 17:30 Gylfi lagði upp þegar Everton lagði Úlfana Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í sigri á Wolverhampton Wanderers í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 1.9.2019 15:00 Sevilla í viðræðum um kaup á Chicharito Sevilla er í viðræðum við West Ham um kaupin á mexíkóska framherjanum Javier Hernandez. Enski boltinn 1.9.2019 11:30 Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror. Enski boltinn 1.9.2019 11:00 Ástralir höfðu betur gegn Kanada Ástralir hófu leik á HM í körfubolta í Kína í dag með sigri á Kanada í H-riðli. Enski boltinn 1.9.2019 10:30 Guardiola í varnarvandræðum vegna meiðsla Laporte Manchester City gæti verið í varnarvandræðum í næstu leikjum eftir að Aymeric Laporte var borinn af velli á börum í leik City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 1.9.2019 10:00 Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. Enski boltinn 1.9.2019 06:00 Paul Pogba hvergi sjáanlegur á dagatali Manchester United fyrir árið 2020 Endalaus orðrómur um brottför Paul Pogba frá Manchester United hefur væntanlega ekki hjálpað honum að komast á dagatalið. Enski boltinn 31.8.2019 23:15 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. Enski boltinn 31.8.2019 19:00 Liverpool-liðið hans Jurgen Klopp í sögubækurnar eftir sigurinn á Turf Moor Liverpool er eina liðið sem hefur ekki tapað stigi í deildinni það sem af er. Enski boltinn 31.8.2019 18:30 Swansea tók toppsætið af Leeds Swansea tók toppsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta af Leeds í toppslag liðanna á Elland Road í dag. Enski boltinn 31.8.2019 16:18 Sjálfsmark Zouma tryggði nýliðunum stig á Brúnni Kurt Zouma kostaði Chelsea sigurinn gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 16:00 Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:50 Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:45 Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30 Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30 Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 12:00 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Fyrrum varnarmaður Arsenal er ekki hrifinn af Unai Emery. Enski boltinn 2.9.2019 22:45
Markavélin sem ekkert fær stöðvað Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2019 16:00
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.9.2019 14:45
Annað loforð frá Gary Lineker ef LCFC verður meistari Leicester City hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni og er í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Manchester City eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Enski boltinn 2.9.2019 14:00
Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Enski boltinn 2.9.2019 12:30
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Enski boltinn 2.9.2019 09:30
Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 2.9.2019 08:30
Íslenski markvörðurinn hjá Brentford fékk stöðuhækkun og mikið hrós frá stjóra sínum Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn upp í aðallið Brentford en B-deildarfélagið tilkynnti þetta sérstaklega í frétt á heimasíðu sinni í gær. Enski boltinn 2.9.2019 08:00
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 2.9.2019 07:30
Gylfi fékk lof frá Sky Sports og Liverpool Echo: „Þetta er það sem Everton þarf frá Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson kemur funheitur inn í landsleikjahlé. Enski boltinn 2.9.2019 06:00
Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 23:30
Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. Enski boltinn 1.9.2019 23:00
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. Enski boltinn 1.9.2019 17:30
Gylfi lagði upp þegar Everton lagði Úlfana Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í sigri á Wolverhampton Wanderers í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 1.9.2019 15:00
Sevilla í viðræðum um kaup á Chicharito Sevilla er í viðræðum við West Ham um kaupin á mexíkóska framherjanum Javier Hernandez. Enski boltinn 1.9.2019 11:30
Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror. Enski boltinn 1.9.2019 11:00
Ástralir höfðu betur gegn Kanada Ástralir hófu leik á HM í körfubolta í Kína í dag með sigri á Kanada í H-riðli. Enski boltinn 1.9.2019 10:30
Guardiola í varnarvandræðum vegna meiðsla Laporte Manchester City gæti verið í varnarvandræðum í næstu leikjum eftir að Aymeric Laporte var borinn af velli á börum í leik City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 1.9.2019 10:00
Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. Enski boltinn 1.9.2019 06:00
Paul Pogba hvergi sjáanlegur á dagatali Manchester United fyrir árið 2020 Endalaus orðrómur um brottför Paul Pogba frá Manchester United hefur væntanlega ekki hjálpað honum að komast á dagatalið. Enski boltinn 31.8.2019 23:15
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. Enski boltinn 31.8.2019 19:00
Liverpool-liðið hans Jurgen Klopp í sögubækurnar eftir sigurinn á Turf Moor Liverpool er eina liðið sem hefur ekki tapað stigi í deildinni það sem af er. Enski boltinn 31.8.2019 18:30
Swansea tók toppsætið af Leeds Swansea tók toppsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta af Leeds í toppslag liðanna á Elland Road í dag. Enski boltinn 31.8.2019 16:18
Sjálfsmark Zouma tryggði nýliðunum stig á Brúnni Kurt Zouma kostaði Chelsea sigurinn gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 16:00
Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:50
Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:45
Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30
Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30
Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 12:00