Formúla 1 Corrina Schumacher: Sakna Michaels á hverjum degi Eiginkona Michaels Schumacher, Corrina, segist sakna hans á hverjum degi. Ökuþórinn fyrrverandi hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir átta árum. Formúla 1 8.9.2021 11:32 Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Formúla 1 6.9.2021 17:16 Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 6.9.2021 09:02 Max Verstappen á ráspól á heimavelli Max Verstappen verður á ráspól þegar að ökumennirnir í Formúlu 1 fara af stað á heimavelli hans í hollenska kappakstrinum á morgun. Formúla 1 4.9.2021 20:00 Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02 Dæmdur úr leik að kvöldi eftir keppni Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel var nú rétt í þessu dæmdur úr keppni ungverska kappakstursins í Formúla 1 sem fram fór í dag. Formúla 1 1.8.2021 21:39 Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Formúla 1 1.8.2021 16:21 Hamilton gagnrýnir framkomu stjórnvalda gagnvart LGBTQ+ fólki Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum, hefur tjáð sig um umdeilt lagafrumvarp ungverskra stjórnvalda er viðkemur LGBTQ+ fólki í aðdraganda ungverska kappakstursins sem fram fer um helgina. Formúla 1 30.7.2021 11:01 Vilja að Hamilton hljóti harðari refsingu Lið Red Bull í Formúlu 1 kappakstrinum hefur krafist harðari refsingar á hendur heimsmeistaranum Lewis Hamilton eftir að honum lenti saman við Max Verstappen í í breska kappakstrinum þann 18. júlí. Verstappen féll úr keppni og endaði á sjúkrahúsi eftir áreksturinn. Formúla 1 27.7.2021 22:31 Vettel týndi rusl eftir Silverstone kappaksturinn Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel lét hendur standa fram úr ermum eftir breska kappaksturinn í gær og hjálpaði til við að týna rusl á Silverstone. Formúla 1 19.7.2021 17:15 Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. Formúla 1 19.7.2021 08:01 Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. Formúla 1 18.7.2021 20:28 Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Formúla 1 18.7.2021 16:16 Formúlu 1 ökuþór rændur eftir úrslitaleik EM og rándýru úri hans stolið Formúlu 1 ökuþórinn Lando Norris var rændur eftir úrslitaleik EM á Wembley í fyrradag. Formúla 1 13.7.2021 07:30 Þriðji sigur Verstappen í röð Hollenski ökuþórinn Max Verstappen, úr Red Bull, fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fátt fær hann stöðvað þessa dagana. Formúla 1 4.7.2021 21:30 Verstappen með 18 stiga forskot eftir sigur dagsins Max Verstappen er nú með 18 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen sigraði Steryufjallakappaksturinn í dag með nokkrum yfirburðum. Formúla 1 27.6.2021 20:30 Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Formúla 1 6.6.2021 18:01 Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Formúla 1 2.5.2021 16:17 Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Formúla 1 2.5.2021 08:01 Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00 Sló til Bottas eftir árekstur á Imola George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla 1 19.4.2021 09:00 Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Formúla 1 18.4.2021 16:05 Formúla 1 mætir til Miami Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Formúla 1 18.4.2021 11:01 Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Formúla 1 29.3.2021 10:30 Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01 Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Formúla 1 3.3.2021 07:00 „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. Formúla 1 21.2.2021 08:01 Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. Formúla 1 31.12.2020 18:31 Verstappen vann síðustu keppni ársins Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Formúla 1 13.12.2020 15:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 151 ›
Corrina Schumacher: Sakna Michaels á hverjum degi Eiginkona Michaels Schumacher, Corrina, segist sakna hans á hverjum degi. Ökuþórinn fyrrverandi hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir átta árum. Formúla 1 8.9.2021 11:32
Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Formúla 1 6.9.2021 17:16
Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 6.9.2021 09:02
Max Verstappen á ráspól á heimavelli Max Verstappen verður á ráspól þegar að ökumennirnir í Formúlu 1 fara af stað á heimavelli hans í hollenska kappakstrinum á morgun. Formúla 1 4.9.2021 20:00
Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02
Dæmdur úr leik að kvöldi eftir keppni Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel var nú rétt í þessu dæmdur úr keppni ungverska kappakstursins í Formúla 1 sem fram fór í dag. Formúla 1 1.8.2021 21:39
Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Formúla 1 1.8.2021 16:21
Hamilton gagnrýnir framkomu stjórnvalda gagnvart LGBTQ+ fólki Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum, hefur tjáð sig um umdeilt lagafrumvarp ungverskra stjórnvalda er viðkemur LGBTQ+ fólki í aðdraganda ungverska kappakstursins sem fram fer um helgina. Formúla 1 30.7.2021 11:01
Vilja að Hamilton hljóti harðari refsingu Lið Red Bull í Formúlu 1 kappakstrinum hefur krafist harðari refsingar á hendur heimsmeistaranum Lewis Hamilton eftir að honum lenti saman við Max Verstappen í í breska kappakstrinum þann 18. júlí. Verstappen féll úr keppni og endaði á sjúkrahúsi eftir áreksturinn. Formúla 1 27.7.2021 22:31
Vettel týndi rusl eftir Silverstone kappaksturinn Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel lét hendur standa fram úr ermum eftir breska kappaksturinn í gær og hjálpaði til við að týna rusl á Silverstone. Formúla 1 19.7.2021 17:15
Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. Formúla 1 19.7.2021 08:01
Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. Formúla 1 18.7.2021 20:28
Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Formúla 1 18.7.2021 16:16
Formúlu 1 ökuþór rændur eftir úrslitaleik EM og rándýru úri hans stolið Formúlu 1 ökuþórinn Lando Norris var rændur eftir úrslitaleik EM á Wembley í fyrradag. Formúla 1 13.7.2021 07:30
Þriðji sigur Verstappen í röð Hollenski ökuþórinn Max Verstappen, úr Red Bull, fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fátt fær hann stöðvað þessa dagana. Formúla 1 4.7.2021 21:30
Verstappen með 18 stiga forskot eftir sigur dagsins Max Verstappen er nú með 18 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen sigraði Steryufjallakappaksturinn í dag með nokkrum yfirburðum. Formúla 1 27.6.2021 20:30
Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Formúla 1 6.6.2021 18:01
Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Formúla 1 2.5.2021 16:17
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Formúla 1 2.5.2021 08:01
Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00
Sló til Bottas eftir árekstur á Imola George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla 1 19.4.2021 09:00
Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Formúla 1 18.4.2021 16:05
Formúla 1 mætir til Miami Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Formúla 1 18.4.2021 11:01
Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Formúla 1 29.3.2021 10:30
Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Formúla 1 3.3.2021 07:00
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. Formúla 1 21.2.2021 08:01
Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. Formúla 1 31.12.2020 18:31
Verstappen vann síðustu keppni ársins Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Formúla 1 13.12.2020 15:30