Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. Enski boltinn 9.11.2024 21:42 Tvær breytingar á landsliðshópnum Tvær breytingar hafa verið gerðar á hópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2024 20:17 Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Liverpool lagði Aston Villa 2-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það verður ekki annað sagt en Liverpool hafi hlaupið yfir gestina frá Birmingham sem réðu ekkert við ógnarhraða framherja lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 9.11.2024 19:31 Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07 Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. Enski boltinn 9.11.2024 17:35 Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Englandsmeistarar Manchester City töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir sóttu Brighton & Hove Albion heim í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 9.11.2024 17:03 Hermann Hreiðars tekur við HK Hermann Hreiðarsson er tekinn við þjálfun Lengjudeildarliðs HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 9.11.2024 16:53 Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Stórlið Bayern München vann nauman 1-0 útisigur á St. Pauli í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen náðu aðeins jafntefli á útivelli gegn Bochum og Borussia Dortmund mátti þola tap gegn Mainz. Fótbolti 9.11.2024 16:30 Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland náðu í dag þriggja stiga forskot á toppi dönsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á B93. Fótbolti 9.11.2024 16:02 Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01 Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid tókst að enda taphrinu sínu á Santiago Bernabeu með glæsilegum 4-0 stórsigri á Osasuna í sænsku deildinni í dag. Fórnarkostnaðurinn var þó að missa tvo menn í meiðsli. Fótbolti 9.11.2024 14:56 Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55 Varsjáin tók mark af Jóni Degi Jón Dagur Þorsteinsson hélt að hann hefði komið Herthu Berlín yfir í þýsku b-deildinni í fótbolta en þá gripu myndbandsdómararnir í taumana. Fótbolti 9.11.2024 13:55 Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59 Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Wolfsburg tók toppsætið af Bayern München í þýsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 3-0 útisigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 9.11.2024 12:57 „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Enski boltinn 9.11.2024 12:17 Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, og enski landsliðsþjálfarinn Lee Carsley eru greinilega ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að stöðunni á enskum landsliðsmanni í liði City. Enski boltinn 9.11.2024 11:24 Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri vann Gullhnöttinn í ár með því að fá aðeins 41 stigi meira en Vinicius Junior. France Football hefur loksins gefið upp niðurstöður Ballon d'Or kjörsins. Fótbolti 9.11.2024 11:01 Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur trú á því að liðið hans snúi við blaðinu í leik sínum á móti Osasuna í spænsku deildinni í dag. Hann mætti með kassann út á blaðamannfund fyrir leikinn. Fótbolti 9.11.2024 10:21 Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01 Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. Fótbolti 9.11.2024 09:01 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01 Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01 Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur. Enski boltinn 8.11.2024 22:47 Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi gegn Freiburg þökk sé stoðsendingu Glódísar Perlu Viggósdóttir í uppbótartíma. Bæjarar voru hársbreidd frá því að tapa í annað sinn í síðustu fjórum leikjum en landsliðsfyrirliðinn steig upp á ögurstundu. Fótbolti 8.11.2024 20:01 Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17 Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stjórn KSÍ hafa ekki rætt um framhaldið á samstarfi sínu. Uppsagnarákvæði er í samningi Hareide sem hægt er að virkja í lok þessa mánaðar og sjálfur er Norðmaðurinn fámall aðspurður hvort hann vilji halda áfram með liðið. Fótbolti 8.11.2024 17:45 Mourinho vill taka við Newcastle United José Mourinho vill taka við Newcastle United þegar að Eddie Howe yfirgefur félagið á einhverjum tímapunkti. Þessu heldur The Guardian fram í dag. Mourinho fylgist náið með þróun mála hjá liðinu. Enski boltinn 8.11.2024 17:01 „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vildi hafa Gylfa Þór Sigurðsson í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeild karla í fótbolta. Gylfi komst hins vegar að samkomulagi við KSÍ um að hann myndi hvíla í leikjunum tveimur. Fótbolti 8.11.2024 16:42 „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að það að verða pabbi gæti hafa hjálpað miðjumanninum Curtis Jones að blómstra eins fallega og hann hefur gert að undanförnu. Enski boltinn 8.11.2024 16:32 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
„Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. Enski boltinn 9.11.2024 21:42
Tvær breytingar á landsliðshópnum Tvær breytingar hafa verið gerðar á hópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2024 20:17
Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Liverpool lagði Aston Villa 2-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það verður ekki annað sagt en Liverpool hafi hlaupið yfir gestina frá Birmingham sem réðu ekkert við ógnarhraða framherja lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 9.11.2024 19:31
Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. Enski boltinn 9.11.2024 17:35
Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Englandsmeistarar Manchester City töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir sóttu Brighton & Hove Albion heim í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 9.11.2024 17:03
Hermann Hreiðars tekur við HK Hermann Hreiðarsson er tekinn við þjálfun Lengjudeildarliðs HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 9.11.2024 16:53
Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Stórlið Bayern München vann nauman 1-0 útisigur á St. Pauli í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen náðu aðeins jafntefli á útivelli gegn Bochum og Borussia Dortmund mátti þola tap gegn Mainz. Fótbolti 9.11.2024 16:30
Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland náðu í dag þriggja stiga forskot á toppi dönsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á B93. Fótbolti 9.11.2024 16:02
Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01
Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid tókst að enda taphrinu sínu á Santiago Bernabeu með glæsilegum 4-0 stórsigri á Osasuna í sænsku deildinni í dag. Fórnarkostnaðurinn var þó að missa tvo menn í meiðsli. Fótbolti 9.11.2024 14:56
Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55
Varsjáin tók mark af Jóni Degi Jón Dagur Þorsteinsson hélt að hann hefði komið Herthu Berlín yfir í þýsku b-deildinni í fótbolta en þá gripu myndbandsdómararnir í taumana. Fótbolti 9.11.2024 13:55
Sædís í stuði með meisturunum Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Fótbolti 9.11.2024 12:59
Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Wolfsburg tók toppsætið af Bayern München í þýsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 3-0 útisigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 9.11.2024 12:57
„Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Enski boltinn 9.11.2024 12:17
Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, og enski landsliðsþjálfarinn Lee Carsley eru greinilega ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að stöðunni á enskum landsliðsmanni í liði City. Enski boltinn 9.11.2024 11:24
Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri vann Gullhnöttinn í ár með því að fá aðeins 41 stigi meira en Vinicius Junior. France Football hefur loksins gefið upp niðurstöður Ballon d'Or kjörsins. Fótbolti 9.11.2024 11:01
Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur trú á því að liðið hans snúi við blaðinu í leik sínum á móti Osasuna í spænsku deildinni í dag. Hann mætti með kassann út á blaðamannfund fyrir leikinn. Fótbolti 9.11.2024 10:21
Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01
Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. Fótbolti 9.11.2024 09:01
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01
Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01
Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur. Enski boltinn 8.11.2024 22:47
Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi gegn Freiburg þökk sé stoðsendingu Glódísar Perlu Viggósdóttir í uppbótartíma. Bæjarar voru hársbreidd frá því að tapa í annað sinn í síðustu fjórum leikjum en landsliðsfyrirliðinn steig upp á ögurstundu. Fótbolti 8.11.2024 20:01
Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17
Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stjórn KSÍ hafa ekki rætt um framhaldið á samstarfi sínu. Uppsagnarákvæði er í samningi Hareide sem hægt er að virkja í lok þessa mánaðar og sjálfur er Norðmaðurinn fámall aðspurður hvort hann vilji halda áfram með liðið. Fótbolti 8.11.2024 17:45
Mourinho vill taka við Newcastle United José Mourinho vill taka við Newcastle United þegar að Eddie Howe yfirgefur félagið á einhverjum tímapunkti. Þessu heldur The Guardian fram í dag. Mourinho fylgist náið með þróun mála hjá liðinu. Enski boltinn 8.11.2024 17:01
„Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vildi hafa Gylfa Þór Sigurðsson í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeild karla í fótbolta. Gylfi komst hins vegar að samkomulagi við KSÍ um að hann myndi hvíla í leikjunum tveimur. Fótbolti 8.11.2024 16:42
„Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að það að verða pabbi gæti hafa hjálpað miðjumanninum Curtis Jones að blómstra eins fallega og hann hefur gert að undanförnu. Enski boltinn 8.11.2024 16:32