Fótbolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. Fótbolti 13.2.2025 20:39 Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Víkingur vann gríðarsterkan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri umspilsleik liðanna. Davíð Örn skoraði sitt fyrsta Evrópumark og varamaðurinn Matthías Vilhjálmsson bætti svo við fyrir Víkinga. Gestirnir minnkuðu muninn af vítapunktinum undir blálokin. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Panathinaikos í Grikklandi eftir viku, sigurvegari einvígisins heldur áfram í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 20:00 Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eru í fínum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 19:41 Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Enski boltinn 13.2.2025 17:31 Arsenal staðfestir slæm tíðindi Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 13.2.2025 16:24 Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28 Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16 Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46 „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Öll áhersla Víkinga síðustu vikur og mánuði hefur verið á leik dagsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildar Evrópu. Allar æfingar og leikir hafa tekið mið af leikstíl gríska liðsins. Fótbolti 13.2.2025 13:02 Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki að stýra liðinu frá hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum, eftir rauða spjaldið sem hann fékk eftir grannaslaginn við Everton í gærkvöld. Enski boltinn 13.2.2025 11:45 Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Veðmálafyrirtækið Stake, sem auglýsir framan á treyjum Everton í ensku úrvalsdeildinni, hefur misst starfsleyfi á Bretlandi vegna umdeildrar klámauglýsingar. Yfirvöld hafa hótað sektum og jafnvel fangelsisdómum vegna málsins. Enski boltinn 13.2.2025 11:06 Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Breski söngvarinn Rod Stewart sló heldur betur í gegn í beinum útsendingum TNT Sport og CBS frá leik Celtic og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær. Þar viðurkenndi Stewart að hann væri búinn að fá sér nokkra. Fótbolti 13.2.2025 10:31 Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30 Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sölva Geir Ottesen er hent út í djúpu laugina í sínu fyrsta verkefni sem þjálfari Víkings. Liðið mætir Panathinaikos frá Grikklandi í sögulegum leik í umspili Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2025 08:01 Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.2.2025 07:33 Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.2.2025 23:02 David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36 Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17 Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Bayern München, Benfica, PSV Eindhoven og Club Brugge fara öll með eins marks forskot í seinni leikinn í umspili Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.2.2025 22:00 Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44 Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34 Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04 Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43 Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06 „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57 „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Forráðamenn sænska félagsins Nacka binda miklar vonir við Birki Má Sævarsson en þessi 103 leikja landsliðsmaður hefur ákveðið að halda fótboltaferlinum áfram, fertugur að aldri. Fótbolti 12.2.2025 15:16 Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47 Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01 Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Montse Tomé, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi Jenni Hermoso ekki í landsliðshópinn sem spilar við Belgíu og England í Þjóðadeildinni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2025 12:32 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. Fótbolti 13.2.2025 20:39
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Víkingur vann gríðarsterkan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri umspilsleik liðanna. Davíð Örn skoraði sitt fyrsta Evrópumark og varamaðurinn Matthías Vilhjálmsson bætti svo við fyrir Víkinga. Gestirnir minnkuðu muninn af vítapunktinum undir blálokin. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Panathinaikos í Grikklandi eftir viku, sigurvegari einvígisins heldur áfram í sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 20:00
Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eru í fínum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 19:41
Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Enski boltinn 13.2.2025 17:31
Arsenal staðfestir slæm tíðindi Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 13.2.2025 16:24
Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28
Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16
Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46
„Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Öll áhersla Víkinga síðustu vikur og mánuði hefur verið á leik dagsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildar Evrópu. Allar æfingar og leikir hafa tekið mið af leikstíl gríska liðsins. Fótbolti 13.2.2025 13:02
Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki að stýra liðinu frá hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum, eftir rauða spjaldið sem hann fékk eftir grannaslaginn við Everton í gærkvöld. Enski boltinn 13.2.2025 11:45
Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Veðmálafyrirtækið Stake, sem auglýsir framan á treyjum Everton í ensku úrvalsdeildinni, hefur misst starfsleyfi á Bretlandi vegna umdeildrar klámauglýsingar. Yfirvöld hafa hótað sektum og jafnvel fangelsisdómum vegna málsins. Enski boltinn 13.2.2025 11:06
Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Breski söngvarinn Rod Stewart sló heldur betur í gegn í beinum útsendingum TNT Sport og CBS frá leik Celtic og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær. Þar viðurkenndi Stewart að hann væri búinn að fá sér nokkra. Fótbolti 13.2.2025 10:31
Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30
Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sölva Geir Ottesen er hent út í djúpu laugina í sínu fyrsta verkefni sem þjálfari Víkings. Liðið mætir Panathinaikos frá Grikklandi í sögulegum leik í umspili Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2025 08:01
Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.2.2025 07:33
Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.2.2025 23:02
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17
Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Bayern München, Benfica, PSV Eindhoven og Club Brugge fara öll með eins marks forskot í seinni leikinn í umspili Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.2.2025 22:00
Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44
Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34
Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43
Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06
„Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57
„Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Forráðamenn sænska félagsins Nacka binda miklar vonir við Birki Má Sævarsson en þessi 103 leikja landsliðsmaður hefur ákveðið að halda fótboltaferlinum áfram, fertugur að aldri. Fótbolti 12.2.2025 15:16
Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47
Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47
Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01
Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Montse Tomé, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi Jenni Hermoso ekki í landsliðshópinn sem spilar við Belgíu og England í Þjóðadeildinni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2025 12:32