Fótbolti Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Fótbolti 21.8.2024 15:47 Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 21.8.2024 15:01 Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.8.2024 14:03 Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Fótbolti 21.8.2024 13:03 Tíminn naumur hjá KSÍ KSÍ hefur borist áfrýjun frá KR vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar sem greint var frá í gær. KR krefst 3-0 sigurs á HK þar sem Kópvogsfélaginu tókst ekki að hafa Kórinn leikhæfan þegar félögin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 21.8.2024 11:16 Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21.8.2024 11:00 Albert segir ummæli gamla yfirmannsins áfall Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var kynntur til leiks sem leikmaður Fiorentina á blaðamannafundi í gær. Þar var hann meðal annars spurður út í nauðgunarmálið sem vofir yfir honum, og orð framkvæmdastjóra Genoa sem sagði Albert hafa suðað um að losna frá félaginu. Fótbolti 21.8.2024 10:31 Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. Enski boltinn 21.8.2024 10:00 Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. Enski boltinn 21.8.2024 10:00 Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21.8.2024 08:01 Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. Enski boltinn 21.8.2024 07:51 Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Enski boltinn 21.8.2024 07:30 Segir AGF allt annað lið eftir að Mikael fór á miðjuna David Nielsen segir sína fyrrum lærisveina í AGF vera besta lið Danmerkur um þessar mundir. Helsta ástæðan er sú að Mikael Neville Anderson er kominn á miðja miðjuna eftir að spila úti vinstra megin á síðustu leiktíð. Fótbolti 20.8.2024 23:31 Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2024 23:00 Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Enski boltinn 20.8.2024 22:31 Palmer besti ungi leikmaðurinn en þó ekki í liði ársins PFA (Professional Footballers' Association) verðlaunin voru veitt í kvöld. Þar kjósa leikmenn ensku atvinnumannadeildanna um besta leikmann hverrar deildar fyrir sig, besta unga leikmanninn sem og lið deildarinnar að mati leikmanna er tilkynnt. Enski boltinn 20.8.2024 22:01 Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36 KR slítur samstarfinu „án nokkurs fyrirvara“ KR hefur slitið samstarfi við Gróttu í öðrum, þriðja og fjórða flokki kvenna. Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu segir að ákvörðunin hafi verið tilkynnt án nokkurs fyrirvara og komið þeim að óvörum. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:24 Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 20.8.2024 21:11 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Fylkir 2-0 | Bikarmeistararnir höfðu betur Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:53 Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:50 KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:07 Antony hreinsaður af ásökunum í Brasilíu Antony, vængmaður Manchester United, hefur verið hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 20.8.2024 18:46 KSÍ hafnar kröfu KR Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:52 „Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30 Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. Fótbolti 20.8.2024 15:45 Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. Íslenski boltinn 20.8.2024 14:30 Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16 Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Fótbolti 20.8.2024 11:31 Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Fótbolti 21.8.2024 15:47
Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 21.8.2024 15:01
Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.8.2024 14:03
Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Fótbolti 21.8.2024 13:03
Tíminn naumur hjá KSÍ KSÍ hefur borist áfrýjun frá KR vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar sem greint var frá í gær. KR krefst 3-0 sigurs á HK þar sem Kópvogsfélaginu tókst ekki að hafa Kórinn leikhæfan þegar félögin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 21.8.2024 11:16
Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21.8.2024 11:00
Albert segir ummæli gamla yfirmannsins áfall Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var kynntur til leiks sem leikmaður Fiorentina á blaðamannafundi í gær. Þar var hann meðal annars spurður út í nauðgunarmálið sem vofir yfir honum, og orð framkvæmdastjóra Genoa sem sagði Albert hafa suðað um að losna frá félaginu. Fótbolti 21.8.2024 10:31
Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. Enski boltinn 21.8.2024 10:00
Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. Enski boltinn 21.8.2024 10:00
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21.8.2024 08:01
Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. Enski boltinn 21.8.2024 07:51
Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Enski boltinn 21.8.2024 07:30
Segir AGF allt annað lið eftir að Mikael fór á miðjuna David Nielsen segir sína fyrrum lærisveina í AGF vera besta lið Danmerkur um þessar mundir. Helsta ástæðan er sú að Mikael Neville Anderson er kominn á miðja miðjuna eftir að spila úti vinstra megin á síðustu leiktíð. Fótbolti 20.8.2024 23:31
Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2024 23:00
Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Enski boltinn 20.8.2024 22:31
Palmer besti ungi leikmaðurinn en þó ekki í liði ársins PFA (Professional Footballers' Association) verðlaunin voru veitt í kvöld. Þar kjósa leikmenn ensku atvinnumannadeildanna um besta leikmann hverrar deildar fyrir sig, besta unga leikmanninn sem og lið deildarinnar að mati leikmanna er tilkynnt. Enski boltinn 20.8.2024 22:01
Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36
KR slítur samstarfinu „án nokkurs fyrirvara“ KR hefur slitið samstarfi við Gróttu í öðrum, þriðja og fjórða flokki kvenna. Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu segir að ákvörðunin hafi verið tilkynnt án nokkurs fyrirvara og komið þeim að óvörum. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:24
Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 20.8.2024 21:11
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Fylkir 2-0 | Bikarmeistararnir höfðu betur Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:53
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:50
KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:07
Antony hreinsaður af ásökunum í Brasilíu Antony, vængmaður Manchester United, hefur verið hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 20.8.2024 18:46
KSÍ hafnar kröfu KR Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:52
„Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30
Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. Fótbolti 20.8.2024 15:45
Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. Íslenski boltinn 20.8.2024 14:30
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16
Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Fótbolti 20.8.2024 11:31
Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00