Menning

Traustur, sterkur og veðurbarinn

Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið.

Menning

Þarf flugsæti fyrir sellóið

Úthlutað var úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen barnalæknis í gær í tíunda sinn. Steiney Sigurðardóttir sellóleikari er annar verðlaunahafa.

Menning

Ekkert er ákveðið fyrirfram

Leikhópurinn Improv Ísland sýnir sextán spunasýningar í röð í Þjóðleikhúskjallaranum á Menningarnótt, hverja um sig út frá einu orði áhorfanda. Ekkert er ákveðið fyrirfram, hver sýning er einstök og aðeins sýnd einu sinni.

Menning

Ég er einfaldlega alltaf að veiða

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar.

Menning

Odee með álsýningu í Hafnarfirði

Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði.

Menning

Fyrir mér var Bríet mögnuð kona

Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival.

Menning

Auðhumla og álfar

Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári.

Menning

Byrjaði sjö ára að mála

Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum.

Menning

Margslungið og magnað einleiksform

Hin árlega einleikjahátíð Act Alone stendur yfir á Suðureyri þessa dagana. Sigríður Jónsdóttir er útsendari Fréttablaðsins á staðnum. Hér lýsir hún upplifun sinni á fimmtudag, svo sem teknótöktum, Djáknanum á Myrká og einstaklega kómísku innskoti Jóns Við

Menning

Myndaði dívuna okkar

Ljósmyndasýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar, Dásemdardagar með Diddú, er opin fram á föstudagskvöld í þessari viku í Listasal Mosfellsbæjar.

Menning

Málaralistin hefur alltaf heillað mig

Lust for life, eða Ástríða fyrir lífinu, er heiti sýningar sem listmálarinn Georg Óskar Manúelsson frá Akureyri opnar í dag í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hann segir erfitt að útskýra list sína með orðum en lætur verkin tala.

Menning