Menning

Mæðgur í myndlist

Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Menning

Syngja flest lögin án undirleiks

Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar.

Menning

Læra að teikna drauma sína

Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð.

Menning

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

Menning

Vaxinn upp úr frægðarfíkninni

Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri.

Menning

Syngja inn sumarið í Grafarvogi

Jóhanna Guðrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verða í Grafarvogskirkju í dag.

Menning

Frekar lukkuleg með lífið

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima.

Menning

Það er ekkert sem stoppar okkur

Sýningin Þræðir sumarsins hefst í dag við Dyngju listhús að Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit. Hún er meðal viðburða sem Textílfélagið efnir til á árinu í tilefni fertugsafmælis síns.

Menning

Kafaldsbylur, krapi, rokk og ról

Aldrei fór ég suður hefur vaxið og dafnað síðan hátíðin var fyrst haldin á Ísafirði fyrir tíu árum. Vinsælustu hljómsveitir Íslands stigu á svið fyrir framan unga sem aldna en íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldaðist um helgina.

Menning

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var að hefjast. Hátíðlegir tónar orgelsins hljóðnuðu. Söfnuðurinn var tilbúinn og klerkurinn stóð andspænis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei þessu vant var klerkurinn karlkyns að þessu sinni.

Menning

Vil helst að verkin veki sögur

Myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson opnar tvær sýningar í höfuðborginni nú um páskahelgina. Aðra í Týsgalleríi á Týsgötu 3 síðdegis í dag. Hina á laugardagskvöldið í Kunstchlager á Rauðarárstíg 1.

Menning